Enter

Ókunnar Kenndir

Song Author Jón Gunnarsson Lyrics by: Jóhann Gylfi Gunnarsson og Jón Magg Performer: Medusa Submitted by: siggeirsson53
[Dm]    [F]    [G]    [Dm]    
[Dm]Ókunnar [F]kenndir
[G]Sálin á [A]flakk
[Dm]Umhverfið [F]bendir
Á [G]unglinga[A]pakk

[Dm]Horfi í [F]tómið
[G]Sé ekki [A]neitt
[Dm]Kerfið mig [F]kvelur
[G]Orð geta [A]meitt

Það er [Bb]töff að vera táningur
Með [F]hormónaflóð
[Gm]Læstur inni letingi
[A]Laskað saklaust blóð.

[Dm]    [F]    [G]    [Dm]    
[Dm]Tíminn og [F]tárin
[G]Ei græða öll [A]sár  
[Dm]Í hamsleysi [F]hugans
Um[G] ókomin [A]ár  

[Dm]Hugsið þið [F]aldrei
[G]Sem dæmduð þessi [A]börn ?
[Dm]Hve lítil var [F]vonin
Þau [G]enga áttu [A]vörn

Það er [Bb]töff að vera táningur
Með [F]hormónaflóð
[Gm]Læstur inni letingi
[A]Laskað saklaust blóð.

Það er [Bb]töff að vera táningur
Með [F]hormónaflóð
[Gm]Læstur inni letingi
[A]Laskað saklaust blóð.

[Dm]    [F]    [G]    [Dm]    
[Dm]Mörg eru [F]dáin
[G]Aldrei urðu [A]menn
[Dm]Syndir ykkar [F]brenna
Í [G]hjörtum þeirra [A]enn  

[Dm]Syndir ykkar [F]brenna
[G]Í hjörtum þeirra [Dm]enn   


Ókunnar kenndir
Sálin á flakk
Umhverfið bendir
Á unglingapakk

Horfi í tómið
Sé ekki neitt
Kerfið mig kvelur
Orð geta meitt

Það er töff að vera táningur
Með hormónaflóð
Læstur inni letingi
Laskað saklaust blóð.


Tíminn og tárin
Ei græða öll sár
Í hamsleysi hugans
Um ókomin ár

Hugsið þið aldrei
Sem dæmduð þessi börn ?
Hve lítil var vonin
Þau enga áttu vörn

Það er töff að vera táningur
Með hormónaflóð
Læstur inni letingi
Laskað saklaust blóð.

Það er töff að vera táningur
Með hormónaflóð
Læstur inni letingi
Laskað saklaust blóð.


Mörg eru dáin
Aldrei urðu menn
Syndir ykkar brenna
Í hjörtum þeirra enn

Syndir ykkar brenna
Í hjörtum þeirra enn

Chords

  • Dm
  • F
  • G
  • A
  • Bb
  • Gm

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...