Enter

Obb, bobb bobb

Song Author Magnús Haraldsson Lyrics by: Magnús Haraldsson Performer: Spaðar Submitted by: Gunnarbo
[D]Ég hélt útí haga
með [G]hálftóman maga;
[A7]Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, [D]bíðið nú við!
og elginn þar óð ég,
á [G]öndinni stóð ég.
[A7]Obb, bobb - bobb - Hvað haldið [D]þið?

[D]Ég heilsaði hestum,
sem [G]hátignum gestum.
[A7]Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, [D]bíðið nú við!
[D]Þeir gáfu mér gætur,
sem [G]grænmetisætur.
[A7]Obb, bobb - bobb - Hvað haldið [D]þið?

[D]Með gaulandi garnir
og [G]gúmskórnir farnir;
[A7]Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, [D]bíðið nú við!
[D]eitt áheit ég efndi
á [G]ættarmót stefndi.
[A7]Obb, bobb - bobb - Hvað haldið [D]þið?

[D]Þar átti að eta
og [G]yrkingar meta.
[A7]Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, [D]bíðið nú við!
[D]Því stjórnaði spúsa
hans [G]Samvinnu-Fúsa
[A7]Obb, bobb - bobb - Hvað haldið [D]þið?

[D]Fólk sveif létt um salinn;
þar [G]sveiflaðist halinn.
[A7]Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, [D]bíðið nú við!
[D]Mig konurnar kysstu;
úr [G]klaufunum hristu.
[A7]Obb, bobb - bobb - Hvað haldið [D]þið?

[D]Við margar ég mynntist
og [G]mörgum ég kynntist.
[A7]Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, [D]bíðið nú við!
[D]Í gemsum má gjalla
ef [G]glatt er á Hjalla.
[A7]Obb, bobb - bobb - er ekki [D]við  

Ég hélt útí haga
með hálftóman maga;
Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú við!
og elginn þar óð ég,
á öndinni stóð ég.
Obb, bobb - bobb - Hvað haldið þið?

Ég heilsaði hestum,
sem hátignum gestum.
Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú við!
Þeir gáfu mér gætur,
sem grænmetisætur.
Obb, bobb - bobb - Hvað haldið þið?

Með gaulandi garnir
og gúmskórnir farnir;
Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú við!
eitt áheit ég efndi
á ættarmót stefndi.
Obb, bobb - bobb - Hvað haldið þið?

Þar átti að eta
og yrkingar meta.
Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú við!
Því stjórnaði spúsa
hans Samvinnu-Fúsa
Obb, bobb - bobb - Hvað haldið þið?

Fólk sveif létt um salinn;
þar sveiflaðist halinn.
Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú við!
Mig konurnar kysstu;
úr klaufunum hristu.
Obb, bobb - bobb - Hvað haldið þið?

Við margar ég mynntist
og mörgum ég kynntist.
Obb,bobb - bobb, bobb, bobb, bíðið nú við!
Í gemsum má gjalla
ef glatt er á Hjalla.
Obb, bobb - bobb - er ekki við

Chords

  • D
  • G
  • A7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...