Enter

Ó, ljúfa líf

Song Author Amerískur negrasálmur og Edwin Hawkins Lyrics by: Flosi Ólafsson Performer: Pops og Flosi Ólafsson Submitted by: gilsi
Capó á 3. bandi (fyrir upphalfega tóntegund í Bb)

[Am7]    [D]    [Am7]    [D]    
[G]    [C/G]    [G]    [C/G]    
Ó! Ljúfa [G]líf! [C/G]    
Ó! Ljúfa [G]líf! [E7]    
Að slæpast [Am7]bara og slappa af [D]    
og sleppa [Am7]öllu í bólakaf [D]    
og njóta [Am7]þess sem Guð oss gaf. [D]    
„Geggjaða [G]líf!“ [D]    

[G]    [C/G]    [G]    [C/G]    
Ó! Ljúfa [G]líf! [C/G]    
Ó! Ljúfa [G]líf! [E7]    
Að gefa skít [Am7]allt og skemmta sér. [D]    
„Sko pabbi [Am7]vinnur fyrir mér!“ [D]    
og allt svo [Am7]æðisgengið er. [D]    
„Æðisgenga [G]líf!“

[C/G]    [G]    [D]    
Ljúfa [G]líf!
Klístraða [C]líf!
Krumpaða [G]líf!
Skeggjaða [G]líf!

Ó! Klístraða [G]líf!
Hárprúða [C]líf!
Skeggjaða [G]líf!
Ruglaða [G]líf!

Ó! Ljúfa [G]líf! [C/G]    
Ó! Ljúfa [G]líf! [E7]    
Að vera [Am7]æðisgenginn enn, [D]    
samt alveg [Am7]ofsalega pen [D]    
á styttuni af [Am7]Einari ,,gamla" Ben. [D]    
,,Æðisgengna [G]líf"!

[C/G]    [G]    [D]    
Ó klístraða [G]líf!
Krumpaða [C]líf!
Skeggjaða [G]líf!
Hárprúða [G]líf!

Ó Ruglaða [G]líf!
Ringlaða [C]líf!
Klístraða [G]líf!
Krumpaða [G]líf!

Ó Klístraða [G]líf! [C/G]    
Krumpaða [G]líf! [C/G]    
Skeggjaða [G]líf! [C/G]    

Capó á 3. bandi (fyrir upphalfega tóntegund í Bb)Ó! Ljúfa líf!
Ó! Ljúfa líf!
Að slæpast bara og slappa af
og sleppa öllu í bólakaf
og njóta þess sem Guð oss gaf.
„Geggjaða líf!“


Ó! Ljúfa líf!
Ó! Ljúfa líf!
Að gefa skít allt og skemmta sér.
„Sko pabbi vinnur fyrir mér!“
og allt svo æðisgengið er.
„Æðisgenga líf!“


Ljúfa líf!
Klístraða líf!
Krumpaða líf!
Skeggjaða líf!

Ó! Klístraða líf!
Hárprúða líf!
Skeggjaða líf!
Ruglaða líf!

Ó! Ljúfa líf!
Ó! Ljúfa líf!
Að vera æðisgenginn enn,
samt alveg ofsalega pen
á styttuni af Einari ,,gamla" Ben.
,,Æðisgengna líf"!


Ó klístraða líf!
Krumpaða líf!
Skeggjaða líf!
Hárprúða líf!

Ó Ruglaða líf!
Ringlaða líf!
Klístraða líf!
Krumpaða líf!

Ó Klístraða líf!
Krumpaða líf!
Skeggjaða líf!

Chords

  • Am7
  • D
  • G
  • C/G
  • E7
  • C

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...