Enter

Ó, lífsins faðir

Song Author Hreiðar Ingi Þorsteinsson Lyrics by: Matthías Jochumsson Performer: Páll Óskar Hjálmtýsson Submitted by: gzur
3/4 80 BPM
[G]    [Bm]    [Em]    [A]    [D]    
[D]Ó, lífsins faðir, [G]láni krýn
í [A]lífi' og dauða [Bm]börnin þín,
sem [Em]bundust trú og [A]tryggðum.
Lát [D]geisla þinnar [G]gæsku sjást
í [A]gegnum þeirra [Bm]hjónaást
með [Em]gulli [A]dýrri[D] dyggðum.

Þitt [G]ráð, þín [A]náð  
saman [F#m]tengi, gefi [Bm]gengi,
[G]gleðji, [Bm]blessi
[Em]hér og síðar hjónin [A]þessi,

Þitt [G]ráð, þín [A]náð  
saman [F#m]tengi, gefi [Bm]gengi,
[G]gleðji, [Bm]blessi
[Em]hér og síðar [A]hjónin [D]þessi.

[D]Ó, lífsins faðir, [G]láni krýn
í [A]lífi' og dauða [Bm]börnin þín,
sem [Em]bundust trú og [A]tryggðum.
Lát [D]geisla þinnar [G]gæsku sjást
í [A]gegnum þeirra [Bm]hjónaást
með [Em]gulli [A]dýrri[D] dyggðum.

Þitt [G]ráð, þín [A]náð  
saman [F#m]tengi, gefi [Bm]gengi,
[G]gleðji, [Bm]blessi
[Em]hér og síðar hjónin [A]þessi,

Þitt [G]ráð, þín [A]náð  
saman [F#m]tengi, gefi [Bm]gengi,
[G]gleðji, [Bm]blessi
[Em]hér og síðar [A]hjónin [D]þessi.
[G]    [Bm]    [Em]    [A]    [D]    

3/4 80 BPM

Ó, lífsins faðir, láni krýn
í lífi' og dauða börnin þín,
sem bundust trú og tryggðum.
Lát geisla þinnar gæsku sjást
í gegnum þeirra hjónaást
með gulli dýrri dyggðum.

Þitt ráð, þín náð
saman tengi, gefi gengi,
gleðji, blessi
hér og síðar hjónin þessi,

Þitt ráð, þín náð
saman tengi, gefi gengi,
gleðji, blessi
hér og síðar hjónin þessi.

Ó, lífsins faðir, láni krýn
í lífi' og dauða börnin þín,
sem bundust trú og tryggðum.
Lát geisla þinnar gæsku sjást
í gegnum þeirra hjónaást
með gulli dýrri dyggðum.

Þitt ráð, þín náð
saman tengi, gefi gengi,
gleðji, blessi
hér og síðar hjónin þessi,

Þitt ráð, þín náð
saman tengi, gefi gengi,
gleðji, blessi
hér og síðar hjónin þessi.

Chords

  • G
  • Bm
  • Em
  • A
  • D
  • F#m

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...