Enter

Nú er ég léttur

Song Author Geirmundur Valtýsson Lyrics by: Geirmundur Valtýsson Performer: Geirmundur Valtýsson Submitted by: rokkari
[C]Nú er ég léttur, já orðinn nokkuð þéttur
Ég er í ofsa [G]stuði
og elska hvern sem [C]er.  

[C]Nú er ég þreyttur og ákaflega sveittur
í þessu létta [G]lagi
þig legg að vanga [C]mér.

Þú ert svo [F]sæt og yndisleg
að allur [C]saman titra ég
af ást til [D]þín Ó, elskan mín,
[G]er ekki veröldin [G7]dásamleg?

Nú er ég [C]léttur, já orðinn nokkuð þéttur
ballið er rétt að [G]byrja
ég býð þér með mér [C]heim.

Þú ert svo [F]sæt og yndisleg
að allur [C]saman titra ég
af ást til [D]þín Ó, elskan mín,
[G]er ekki veröldin [G7]dásamleg?

Nú er ég [C]léttur, já orðinn nokkuð þéttur
ballið er rétt að [G]byrja
ég býð þér með mér [C]heim.

Þú ert svo [F]sæt og yndisleg
að allur [C]saman titra ég
af ást til [D]þín Ó, elskan mín,
[G]er ekki veröldin [G7]dásamleg?

Nú er ég [C]léttur, já orðinn nokkuð þéttur
því nú er ballið [G]búið
ég býð þér með mér [C]heim.
því nú er ballið [G]búið
ég býð þér með mér [C]heim.
því nú er ballið [G]búið
ég býð þér með mér [C]heim.

Nú er ég léttur, já orðinn nokkuð þéttur
Ég er í ofsa stuði
og elska hvern sem er.

Nú er ég þreyttur og ákaflega sveittur
í þessu létta lagi
þig legg að vanga mér.

Þú ert svo sæt og yndisleg
að allur saman titra ég
af ást til þín Ó, elskan mín,
er ekki veröldin dásamleg?

Nú er ég léttur, já orðinn nokkuð þéttur
ballið er rétt að byrja
ég býð þér með mér heim.

Þú ert svo sæt og yndisleg
að allur saman titra ég
af ást til þín Ó, elskan mín,
er ekki veröldin dásamleg?

Nú er ég léttur, já orðinn nokkuð þéttur
ballið er rétt að byrja
ég býð þér með mér heim.

Þú ert svo sæt og yndisleg
að allur saman titra ég
af ást til þín Ó, elskan mín,
er ekki veröldin dásamleg?

Nú er ég léttur, já orðinn nokkuð þéttur
því nú er ballið búið
ég býð þér með mér heim.
því nú er ballið búið
ég býð þér með mér heim.
því nú er ballið búið
ég býð þér með mér heim.

Chords

  • C
  • G
  • F
  • D
  • G7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...