Enter

Nesti og nýja skó

Song Author Þórhallur Sigurðsson Lyrics by: Þórhallur Sigurðsson Performer: HLH flokkurinn Submitted by: gunnarkr
[G7]    [C7]    [G7]    [D7]    [G7]    
Ek ég um á Lettanum og læt mér líða vel
[C7]Lilla, Stína og strákarnir þau [G7]bíða eftir mér.
því [D7]halda skal af stað í rall
[G7]austur fyrir fjall á ball.

(O ho ho) Með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró.
(o ho [C7] ho) En þegar austar dró
(o ho [G7] ho) var ekið út í mó
(o ho [D7] hooo) mér var um og [G7]ó.   

Diddi, Kalli og Lúlli drógu Lettann upp á veg
[C7]dældin á frambrettinu var [G7]ekki alvarleg.
[D7]Gáfum við þá druslunni inn
og [G7]náðum brátt á dansleikinn.

(O ho ho) Með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró.
(o ho [C7] ho) En þegar austar dró
(o ho [G7] ho) var ekið út í mó
(o ho [D7] hooo) mér var um og [G7]ó.   

[G#7]Strax bauð Diddi upp dömu og vildi sýna listadans
[C#7]djæfaði og tvistaði svo [G#7]sá í iljar hans.
En [D#7]sortnaði fyrir augum og datt
og [G#7]endahnút á dansinn batt.

(O ho ho) Með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró.
(o ho [C#7] ho) En þegar austar dró
(o ho [G#7] ho) var ekið út í mó
(o ho [D#7] hooo) mér var um og [G#7]ó.    

[A7]    [D7]    [A7]    [E7]    
[A7]    [D7]    [A7]    [E7]    [A7]    
(O ho ho) Með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró.
(o ho [D7] ho) En þegar austar dró
(o ho [A7] ho) var ekið út í mó
(o ho [E7] hooo) mér var um og [A7]ó.   

(O ho ho) Með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró.
(o ho [D7] ho) En þegar austar dró
(o ho [A7] ho) var ekið út í mó
(o ho [E7] hooo)
[A]    [G]    [F#]    [F]    [E]    [F#]    [G#]    [A7]    


Ek ég um á Lettanum og læt mér líða vel
Lilla, Stína og strákarnir þau bíða eftir mér.
því halda skal af stað í rall
austur fyrir fjall á ball.

(O ho ho) Með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró.
(o ho ho) En þegar austar dró
(o ho ho) var ekið út í mó
(o ho hooo) mér var um og ó.

Diddi, Kalli og Lúlli drógu Lettann upp á veg
dældin á frambrettinu var ekki alvarleg.
Gáfum við þá druslunni inn
og náðum brátt á dansleikinn.

(O ho ho) Með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró.
(o ho ho) En þegar austar dró
(o ho ho) var ekið út í mó
(o ho hooo) mér var um og ó.

Strax bauð Diddi upp dömu og vildi sýna listadans
djæfaði og tvistaði svo sá í iljar hans.
En sortnaði fyrir augum og datt
og endahnút á dansinn batt.

(O ho ho) Með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró.
(o ho ho) En þegar austar dró
(o ho ho) var ekið út í mó
(o ho hooo) mér var um og ó.(O ho ho) Með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró.
(o ho ho) En þegar austar dró
(o ho ho) var ekið út í mó
(o ho hooo) mér var um og ó.

(O ho ho) Með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró.
(o ho ho) En þegar austar dró
(o ho ho) var ekið út í mó
(o ho hooo)

Chords

 • G7
 • C7
 • D7
 • G#7
 • C#7
 • D#7
 • A7
 • E7
 • A
 • G
 • F#
 • F
 • E
 • G#

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...