Enter

Myndin hennar Lísu

Song Author Olga Guðrún Árnadótir Lyrics by: Olga Guðrún Árnadótir Performer: Ýmsir Submitted by: jana77
[Em]    [G]    [B7]    [Em]    
[Em]Gult fyrir [B7]sól, [Em]grænt fyrir [B7]líf   
[Am]grátt fyrir [Em]þá sem reka [F#7]menn út í [B7]stríð.
[Em]Hvítt fyrir [B7]börn sem [C]biðja [D]um   [G]frið,
[Am]biðja þess [Em]eins að mega að [F#7]lifa eins og [B7]við.   
[Em]Er ekki [G]jörðin fyrir [B7]all   [Em]a?   

[Em]Taktu þér [B7]blað, [Em]málaðu á [B7]það,   
[Am]mynd þar sem að [Em]allir eiga [F#7]öruggan [B7]stað.
[Em]Augu svo [B7]blá, [C]hjörtu [D]sem [G]slá,
[Am]hendur sem [Em]fegnar halda [F#7]frelsinu [B7]á.   
[Em]þá verður [G]jörðin fyrir [B7]all   [Em]a?   

[Em]Gult fyrir [B7]sól, [Em]grænt fyrir [B7]líf   
[Am]grátt fyrir [Em]þá sem reka [F#7]menn út í [B7]stríð.
[Em]Hvítt fyrir [B7]börn sem [C]biðja [D]um   [G]frið,
[Am]biðja þess [Em]eins að mega að [F#7]lifa eins og [B7]við.   
[Em]Er ekki [G]jörðin fyrir [B7]all   [Em]a?   


Gult fyrir sól, grænt fyrir líf
grátt fyrir þá sem reka menn út í stríð.
Hvítt fyrir börn sem biðja um frið,
biðja þess eins að mega að lifa eins og við.
Er ekki jörðin fyrir alla?

Taktu þér blað, málaðu á það,
mynd þar sem að allir eiga öruggan stað.
Augu svo blá, hjörtu sem slá,
hendur sem fegnar halda frelsinu á.
þá verður jörðin fyrir alla?

Gult fyrir sól, grænt fyrir líf
grátt fyrir þá sem reka menn út í stríð.
Hvítt fyrir börn sem biðja um frið,
biðja þess eins að mega að lifa eins og við.
Er ekki jörðin fyrir alla?

Chords

  • Em
  • G
  • B7
  • Am
  • F#7
  • C
  • D

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...