Enter

Mynd af þér

Song Author Einar Askelsson Lyrics by: Einar Askelsson Performer: Einar Askelsson Submitted by: eask
[Eadd9]Ég man alltaf þes[Amaj7]sa mynd af þér
[Eadd9]man hvernig hún h[Amaj7]reyfði við mér.
[Am7]Ég hafði geymt [Dmaj7]hana í huga mér
[Am7]í von ég væri l[Dmaj7]íka mynd [Amaj7]í huga þér?

[Eadd9]Ég man bræðandi b[Amaj7]líðu augun þín
[Eadd9]úr bliki augnanna[Amaj7] las ég þína sál.
[Am7]Þú spurðir hvað[Dmaj7] segja augun mín?
[Am7]þau segja sögu [Dmaj7]um þitt l[Amaj7]eyndarmál[Esus4].      

[Bm]Hvernig er að li[F#]fa í skugganum af sér?
[A]snjórinn á gler[E]inu frystir sannleikann.
[Bm]Hvernig er að mál[F#]a nýja mynd af þér?
[G]yfir myndina sem[D] faldi rau[Em]nveruleikann!

[Eadd9]Minningin varðvei[Amaj7]ttist í huga mínum
[Eadd9]man hvert augnabl[Amaj7]ik eftir öll þessi ár.
[Am7]Velti oft vöngu[Dmaj7]m yfir örlögum þínum
[Am7]skildi vegurinn[Dmaj7] að heima[Amaj7]n eftir s[Esus4]ár?      

[Eadd9]Ég mun geyma þess[Amaj7]a mynd af þér
[Eadd9]augun sögðu mér þ[Amaj7]itt hjartans mál.
[Am7]Í ferðalag út í[Dmaj7] bylinn fórst frá mér
[Am7]af ótta við gam[Dmaj7]alt falið[Amaj7] leyndarm[Esus4]ál.      

Ég man alltaf þessa mynd af þér
man hvernig hún hreyfði við mér.
Ég hafði geymt hana í huga mér
í von ég væri líka mynd í huga þér?

Ég man bræðandi blíðu augun þín
úr bliki augnanna las ég þína sál.
Þú spurðir hvað segja augun mín?
þau segja sögu um þitt leyndarmál.

Hvernig er að lifa í skugganum af sér?
snjórinn á glerinu frystir sannleikann.
Hvernig er að mála nýja mynd af þér?
yfir myndina sem faldi raunveruleikann!

Minningin varðveittist í huga mínum
man hvert augnablik eftir öll þessi ár.
Velti oft vöngum yfir örlögum þínum
skildi vegurinn að heiman eftir sár?

Ég mun geyma þessa mynd af þér
augun sögðu mér þitt hjartans mál.
Í ferðalag út í bylinn fórst frá mér
af ótta við gamalt falið leyndarmál.

Chords

 • Eadd9
 • Amaj7
 • Am7
 • Dmaj7
 • Esus4
 • Bm
 • F#
 • A
 • E
 • G
 • D
 • Em

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...