Enter

Mundu mig, ég man þig

Song Author Ágúst Guðmundsson Lyrics by: Ágúst Guðmundsson Performer: HLH flokkurinn Submitted by: gilsi
[C]    [Cmaj7]    [Dm]    [G]    
[C]    [Cmaj7]    [Dm]    [G]    
[C]Þú segir [Cmaj7]engum frá því, þú [C]veist,
ekki [C/G] nei-    [G]num.
[C]Þér fannst ég [Cmaj7]kannski fara of [C]geist
þarna í [C/G] ley-    [G]num.
[E7]En hvernig átti ég að [Am]hemja mig
en ekki [Fm]kremja þig
í heitri [C]ástarþrá
[G]ójá,
[C]nei það var [F]af og [G]frá.

[C]þú kjaftar [Cmaj7]þessu ekki í [C]neinn
ekk'í [C/G]mömm-    [G]u  
[E7]og heldur ekki pabba, né [Am]afa og [D]ömmu.
[F]Ef svo þú [Fm]ferð að fitna
[C]þá fer [Am]málið að hitna
en [Dm]annars mundu [G7]mig   
ég man [C]þig  

[C]    [Cmaj7]    [C]    [C/G]    [G]    
[C]    [Cmaj7]    [C]    [C/G]    [G]    
[E7]    [Am]    [Fm]    
[C]    [G]    
[F]Ef svo þú [Fm]ferð að fitna
[C]þá fer [Am]málið að hitna
en [Dm]annars mundu [G7]mig   
ég man [C]þig  

a - a - [Am]a   
já en [Dm]annars mundu [G7]mig   
ég man [C]þig  
a - a - [Am]a   
en [Dm]annars mundu [G7]mig   
ég man [Fm]þig. [C]    Þú segir engum frá því, þú veist,
ekki nei-num.
Þér fannst ég kannski fara of geist
þarna í ley-num.
En hvernig átti ég að hemja mig
en ekki kremja þig
í heitri ástarþrá
ójá,
nei það var af og frá.

þú kjaftar þessu ekki í neinn
ekk'í mömm-u
og heldur ekki pabba, né afa og ömmu.
Ef svo þú ferð að fitna
þá fer málið að hitna
en annars mundu mig
ég man þig

Ef svo þú ferð að fitna
þá fer málið að hitna
en annars mundu mig
ég man þig

a - a - a
já en annars mundu mig
ég man þig
a - a - a
en annars mundu mig
ég man þig.

Chords

 • C
 • Cmaj7
 • Dm
 • G
 • C/G
 • E7
 • Am
 • Fm
 • F
 • D
 • G7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...