Enter

Móðir

Song Author Bubbi Morthens Lyrics by: Bubbi Morthens Performer: Egó Submitted by: Anonymous
[Am]Móðir, hvar er [G]barnið þitt,
[C]svona seint um [E7]kvöld.
[Am]Móðir, hvar er [G]yndið þitt,
[C]þokan er svo [E7]köld.

[Dm]Þokan sýnir [C]hryllingsmynd,
[G]þvöl er stúlku[Am]hönd.
Út úr [Dm]þokunni líður [C]kynjamynd
með [E7]egghvasst járn.

[Am]Ópið, inní [G]þokunni,
til [C]jarðar féll þar [E7]hljótt.
[Am]Starandi augu, [G]skældur munnur,
ó [C]blóðið rann svo [E7]hljótt.

[Dm]Lítil stúlka á [C]heiðinni
[G]villst hefur af [Am]leið.
Hún [Dm]hitti mann á [C]leiðinni
undan [E7]krumlum hans þar sveið.

[Am]Móðir, hvar er [G]barnið þitt,
[C]svona seint um [E7]kvöld.
[Am]Faðir, hvar er [G]yndið þitt,
[C]þokan er svo [E7]köld.

[Dm]Þokan sýnir [C]hryllingsmynd,
[G]þvöl er stúlku[Am]hönd.
Út úr [Dm]þokunni líður [C]kynjamynd
með [E7]egghvasst járn.

[Am]Ópið, inní [G]þokunni,
til [C]jarðar féll þar [E7]hljótt.
[Am]Starandi augu, [G]skældur munnur,
ó [C]blóðið rann svo [E7]hljótt.

[Dm]Lítil stúlka á [C]heiðinni
[G]villst hefur af [Am]leið.
Hún [Dm]hitti mann á [C]leiðinni
undan [E7]krumlum hans þar sveið.

Móðir, hvar er barnið þitt,
svona seint um kvöld.
Móðir, hvar er yndið þitt,
þokan er svo köld.

Þokan sýnir hryllingsmynd,
þvöl er stúlkuhönd.
Út úr þokunni líður kynjamynd
með egghvasst járn.

Ópið, inní þokunni,
til jarðar féll þar hljótt.
Starandi augu, skældur munnur,
ó blóðið rann svo hljótt.

Lítil stúlka á heiðinni
villst hefur af leið.
Hún hitti mann á leiðinni
undan krumlum hans þar sveið.

Móðir, hvar er barnið þitt,
svona seint um kvöld.
Faðir, hvar er yndið þitt,
þokan er svo köld.

Þokan sýnir hryllingsmynd,
þvöl er stúlkuhönd.
Út úr þokunni líður kynjamynd
með egghvasst járn.

Ópið, inní þokunni,
til jarðar féll þar hljótt.
Starandi augu, skældur munnur,
ó blóðið rann svo hljótt.

Lítil stúlka á heiðinni
villst hefur af leið.
Hún hitti mann á leiðinni
undan krumlum hans þar sveið.

Chords

  • Am
  • G
  • C
  • E7
  • Dm

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...