Enter

Minningar úr Mýrdal

Song Author Auðbert Vigfússon Lyrics by: Hróbjartur Vigfússon Performer: Granít Submitted by: spason
[D]Ég vil líta til liðinna [A]daga
ljúfa [A7]mynd upp í huga mér [D]draga
þegar sumar og [D7]sól, sveipar [G]byggðir og [Em]ból   
þessum [A7]minningum held ég til [D]haga.

[D]Í dal milli dimmgrænna [A]fjalla
dreifast [A7]húsin um hlíðar og [D]stalla
þetta´ er [D7]þorpið í Vík, þar er [G]fegurðin [Em]rík   
og minn [A7]höfuðstað helst vil ég [D]kalla.

Og hin [G]mýrdælsku fjöll, [D]mæri ég öll
[E7]efalaust búa´ í þeim [A7]álfar og tröll.
Ég sé [D]blika á bárur á [A]sænum
bóndans [A7]töðu á túnbletti [D]grænum
og á bak við svo [D7]bjart, breiðist [G]jökulsins [Em]skart
þaðan [A7]áin sig liðar í [D]lænum.

Og hin [G]mýrdælsku fjöll, [D]mæri ég öll
[E7]efalaust búa´ í þeim [A7]álfar og tröll.
Alltaf [D]vekur mér sælu í [A]sinni
þessi [A7]sveit býr í hjarta mér [D]inni
og þegar sól gyllir [D7]sæ, yfir [G]sveitir og[Em] bæ   
þannig [A7]ætíð hún er mér í [D]minni.

Ég vil líta til liðinna daga
ljúfa mynd upp í huga mér draga
þegar sumar og sól, sveipar byggðir og ból
þessum minningum held ég til haga.

Í dal milli dimmgrænna fjalla
dreifast húsin um hlíðar og stalla
þetta´ er þorpið í Vík, þar er fegurðin rík
og minn höfuðstað helst vil ég kalla.

Og hin mýrdælsku fjöll, mæri ég öll
efalaust búa´ í þeim álfar og tröll.
Ég sé blika á bárur á sænum
bóndans töðu á túnbletti grænum
og á bak við svo bjart, breiðist jökulsins skart
þaðan áin sig liðar í lænum.

Og hin mýrdælsku fjöll, mæri ég öll
efalaust búa´ í þeim álfar og tröll.
Alltaf vekur mér sælu í sinni
þessi sveit býr í hjarta mér inni
og þegar sól gyllir sæ, yfir sveitir og bæ
þannig ætíð hún er mér í minni.

Chords

  • D
  • A
  • A7
  • D7
  • G
  • Em
  • E7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...