Enter

Metta mittisnetta

Song Author Óþekktur Lyrics by: Jónas Árnason Performer: Papar Submitted by: cazteclo
Ég [D]hugsa of á [G]kvöldin um [A]löngu liðna [D]tíð,
um sumarnætur [G]bjartar á [A]Sigló fyrir [D]stríð,

þegar hún Me-[G]metta,
mi[A]ttis[D]netta,
steig við [G]piltana
po[A]lkadansinn [D]létta.

Ég [D]læddist með[G]fram veggju[A]m, og lítið [D]á mér bar,
því feiminn mj[G]ög ungur o[A]g óreyndur é[D]g var,

þegar hún Me-[G]metta,
mi[A]ttis[D]netta,
steig við [G]piltana
po[A]lkadansinn [D]létta.

Ég [D]heyrði að v[G]æri suðrænt[A] og sjóðheit[D]t hennar blóð,
og eins og töf[G]rum slegin[A]n á öndinni [D]ég stóð

þegar hún Me-[G]metta,
mi[A]ttis[D]netta,
steig við [G]piltana
po[A]lkadansinn [D]létta.

Í r[D]auðu pilsi [G]var hún með[A] röndum fjól[D]ublám,
það sviptist o[G]ft og lyft[A]ist alveg up[D]p að hnjám,

þegar hún Me-[G]metta,
mi[A]ttis[D]netta,
steig við [G]piltana
po[A]lkadansinn [D]létta.

Og [D]undir hvítr[G]i blússu re[A]is barmur he[D]nnar stór,
og undarlegur [G]straumur u[A]m æðar mínar[D] fór,

þegar hún Me-[G]metta,
mi[A]ttis[D]netta,
steig við [G]piltana
po[A]lkadansinn [D]létta.

Og [D]eitt sinn v[G]ar mér liti[A]ð í augu hen[D]nar dökk,
og hjartað í m[G]ér barðist[A] og hoppaði [D]og stökk,

þegar hún Me-[G]metta,
mi[A]ttis[D]netta,
steig við [G]piltana
po[A]lkadansinn [D]létta.

[D]styttist hj[G]á mér æfin [A]og ellinnar [D]ég bíð,
og hugsa oft á[G] kvöldin u[A]m löngu liðn[D]a tíð,

þegar hún Me-[G]metta,
mi[A]ttis[D]netta,
steig við [G]piltana
po[A]lkadansinn [D]létta.

Ég hugsa of á kvöldin um löngu liðna tíð,
um sumarnætur bjartar á Sigló fyrir stríð,

þegar hún Me-metta,
mittisnetta,
steig við piltana
polkadansinn létta.

Ég læddist meðfram veggjum, og lítið á mér bar,
því feiminn mjög ungur og óreyndur ég var,

þegar hún Me-metta,
mittisnetta,
steig við piltana
polkadansinn létta.

Ég heyrði að væri suðrænt og sjóðheitt hennar blóð,
og eins og töfrum sleginn á öndinni ég stóð

þegar hún Me-metta,
mittisnetta,
steig við piltana
polkadansinn létta.

Í rauðu pilsi var hún með röndum fjólublám,
það sviptist oft og lyftist alveg upp að hnjám,

þegar hún Me-metta,
mittisnetta,
steig við piltana
polkadansinn létta.

Og undir hvítri blússu reis barmur hennar stór,
og undarlegur straumur um æðar mínar fór,

þegar hún Me-metta,
mittisnetta,
steig við piltana
polkadansinn létta.

Og eitt sinn var mér litið í augu hennar dökk,
og hjartað í mér barðist og hoppaði og stökk,

þegar hún Me-metta,
mittisnetta,
steig við piltana
polkadansinn létta.

Nú styttist hjá mér æfin og ellinnar ég bíð,
og hugsa oft á kvöldin um löngu liðna tíð,

þegar hún Me-metta,
mittisnetta,
steig við piltana
polkadansinn létta.

Chords

  • D
  • G
  • A

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...