Enter

Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó

Song Author Jule Styne Lyrics by: Ólafur Gaukur Þórhallsson Performer: Ellen Kristjánsdóttir Submitted by: Forseti
Er [F]lægst er á loft[C7]i sólin, [F]    
þá loksins k[Abaug]oma jóli[C7]n.   
[D7]Við fög[Gm]num í fri[D7]ði og ró[Gm],   
[Abaug]meiri sn[C7]jó, meiri snjó, mei[F]ri s[Bb]njó   [F].  

Það gleðs[F]t all[C7]ur krakkakóri[F]nn,  
er kemur jól[Abaug]asnjórin[C7]n.   
[D7]Og æska[Gm]n fær ald[D7]rei nóg,[Gm]    
[Abaug]meiri sn[C7]jó, meiri snjó, meiri[F] sn  [Bb]jó.   [F]    

Það er ba[C]rnanna besta stund,
þ[C#aug]egar by      [Dm]rjar að s[G7]njóa á grun[C]d.  
Úti á flötinni fæðist hratt,
f[A7]eikna s[D7]njókall með[G7] nef og me[C]ð ha[F]tt.  [C7]    

Svo leg[F]gjast öll[C7] börn í bó[F]lið,
því bráðum k[Abaug]oma jóli[C7]n.   
[D7]Þau fag[Gm]na í frið[D7]i og ró,[Gm]    
[Abaug]meiri sn[C7]jó, meiri snjó, meiri s[F]njó  [Bb].    [F]    
[D7]Þau fag[Gm]na í frið[D7]i og ró,[Gm]    
[Abaug]meiri sn[C7]jó, meiri snjó, meir[F]i s  [Bb]njó   [F].  

Er lægst er á lofti sólin,
þá loksins koma jólin.
Við fögnum í friði og ró,
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó.

Það gleðst allur krakkakórinn,
er kemur jólasnjórinn.
Og æskan fær aldrei nóg,
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó.

Það er barnanna besta stund,
þegar byrjar að snjóa á grund.
Úti á flötinni fæðist hratt,
feikna snjókall með nef og með hatt.

Svo leggjast öll börn í bólið,
því bráðum koma jólin.
Þau fagna í friði og ró,
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó.
Þau fagna í friði og ró,
meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó.

Chords

 • F
 • C7
 • Abaug
 • D7
 • Gm
 • Bb
 • C
 • C#aug
 • Dm
 • G7
 • A7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...