Enter

Magga

Song Author Davis , Conrad og Robinson Lyrics by: Jón Sigurðsson Performer: Lummurnar Submitted by: MagS
[G]Magga, [Bm]Magga, [C]Magga [D7]ég þrái [G]þig.

[G]Magga, ég hugsa alltaf um þig [C]Magga.
Mér finnst sem allan tímann [G]eldur [G/F#]brenni [E7]innra í mér.
[A7]Ef ég sé þig [D7]labba eina út á götu.
[G]Magga, því ertu alltaf svona [C]afundin við [E7]mig.   
Þó ég [G]yrki ástar[Bm]ljóð,
þú ert [G]aldrei við mig [E7]góð.   
Því [Am]Magga [D7]ég þrái [G]þig.

[G]Magga, við gætum eignast átta [C]krakka.
Ég mundi standa oft við [G]gluggann [G/F#]einn og [E7]stara á þig.
[A7]Labbandi með [D7]allan hópinn út á götu.
[G]Magga, ég yrði eins og hani [C]hreikinn yfir [E7]því.   
Þú ert [G]ennþá ung og [Bm]rjóð,
alltaf [G]ertu við mig [E7]góð.   
Því [Am]Magga [D7]ég þrái [G]þig.

[G]Magga, [Bm]Magga, [C]Magga [D7]ég þrái [G]þig.

Magga, Magga, Magga ég þrái þig.

Magga, ég hugsa alltaf um þig Magga.
Mér finnst sem allan tímann eldur brenni innra í mér.
Ef ég sé þig labba eina út á götu.
Magga, því ertu alltaf svona afundin við mig.
Þó ég yrki ástarljóð,
þú ert aldrei við mig góð.
Því Magga ég þrái þig.

Magga, við gætum eignast átta krakka.
Ég mundi standa oft við gluggann einn og stara á þig.
Labbandi með allan hópinn út á götu.
Magga, ég yrði eins og hani hreikinn yfir því.
Þú ert ennþá ung og rjóð,
alltaf ertu við mig góð.
Því Magga ég þrái þig.

Magga, Magga, Magga ég þrái þig.

Chords

  • G
  • Bm
  • C
  • D7
  • G/F#
  • E7
  • A7
  • Am

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...