Enter

Lukku Láki

Song Author Hallbjörn Hjartarson Lyrics by: Jón Víkingsson Performer: Hallbjörn Hjartarson Submitted by: Hallieli
[D]Eftir gresjunni kemur maður [G]ríðandi hesti[D] á  
[A]Arizona er st[D]aður [E]sem hann hefur mætur á[A]    
Léttfeti er hans fá[D]kur dy[D7]ggur og góður þjó[G]nn  
Lukku Láki er ká[D]tur lag[A]anna vörður og þjó[D]nn  

Með [A]sexhleypunni er hann sneggri
en [D]skugginn að skjóta í mark
[E]Léttfeti hans með hrekki
[A]gerir oft mikið hark[G#]    
[G]Lukku Láki er feti [D]framar en aðrir menn
Ég [A]held bara að enginn geti
[A7]sigrað hann Láka [D]enn  

[D]Í eldlínu báðir standa og sk[G]iptast þá jafnan á[D]    
[A]bjarga hvor öðrum úr va[D]nda  
sem [E]herjar þá báða á[A]    
Ræningja drasl og lý[D]ður Lá[D7]ka oft skjóta á[G]    
en láki samt snöggur sem sku[D]gginn
[A7]að klappa þeim hausinn á[D]    

Með [A]sexhleypunni er hann sneggri
en [D]skugginn að skjóta í mark
[E]Léttfeti hans með hrekki
[A]gerir oft mikið hark[G#]    
[G]Lukku Láki er feti [D]framar en aðrir menn
Ég [A]held bara að enginn geti
[A7]sigrað hann Láka [D]enn  

[D]Daltónar nokkrir gera [G]Láka oft lífið leitt[D]    
[A]fangelsin í sundur þeir [D]skera og ko[E]mast þá jafnan í [A]feitt
Láki þá jafnan [D]finnur og [D7]færir í hús á ný[G]    
og jobbi litli dalton st[D]ynur: ég br[A]átt af þér [D]hausinn sný

Með [A]sexhleypunni er hann sneggri
en [D]skugginn að skjóta í mark
[E]Léttfeti hans með hrekki
[A]gerir oft mikið hark[G#]    
[G]Lukku Láki er feti [D]framar en aðrir menn
Ég [A]held bara að enginn geti
[A7]sigrað hann Láka [D]enn  

Svo [D]ríða þeir báðir brottu og [G]blístra sitt gamla[D] lag
og [A]skrifarar allir gl[A]ottu- já þe[E]tter orðið gott í dag[A]    
en vinirnir halda áfr[D]am og fin[D7]a sér annan st[G]að  
Léttfeti og Lukku [D]Láki ko[A]ma sko skapinu í lag[D]    

Eftir gresjunni kemur maður ríðandi hesti á
Arizona er staður sem hann hefur mætur á
Léttfeti er hans fákur dyggur og góður þjónn
Lukku Láki er kátur laganna vörður og þjónn

Með sexhleypunni er hann sneggri
en skugginn að skjóta í mark
Léttfeti hans með hrekki
gerir oft mikið hark
Lukku Láki er feti framar en aðrir menn
Ég held bara að enginn geti
sigrað hann Láka enn

Í eldlínu báðir standa og skiptast þá jafnan á
að bjarga hvor öðrum úr vanda
sem herjar þá báða á
Ræningja drasl og lýður Láka oft skjóta á
en láki samt snöggur sem skugginn
að klappa þeim hausinn á

Með sexhleypunni er hann sneggri
en skugginn að skjóta í mark
Léttfeti hans með hrekki
gerir oft mikið hark
Lukku Láki er feti framar en aðrir menn
Ég held bara að enginn geti
sigrað hann Láka enn

Daltónar nokkrir gera Láka oft lífið leitt
fangelsin í sundur þeir skera og komast þá jafnan í feitt
Láki þá jafnan finnur og færir í hús á ný
og jobbi litli dalton stynur: ég brátt af þér hausinn sný

Með sexhleypunni er hann sneggri
en skugginn að skjóta í mark
Léttfeti hans með hrekki
gerir oft mikið hark
Lukku Láki er feti framar en aðrir menn
Ég held bara að enginn geti
sigrað hann Láka enn

Svo ríða þeir báðir brottu og blístra sitt gamla lag
og skrifarar allir glottu- já þetter orðið gott í dag
en vinirnir halda áfram og fina sér annan stað
Léttfeti og Lukku Láki koma sko skapinu í lag

Chords

  • D
  • G
  • A
  • E
  • D7
  • G#
  • A7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...