Enter

Lofsöngur (Þjóðsöngur Íslands)

Song Author Matthías Jochumsson Lyrics by: Matthías Jochumsson Performer: Matthías Jochumsson Submitted by: saevar
Ó, [D]Guð [A]vors [D]lands, [A]ó,   [Bm]lands [Em]vors [A]Guð!
Vér [G]lof  [D]um þitt [G]heil[D]aga, [A7]heilaga [D]nafn.
Úr [D]sólkerfum himnanna [A7]hný   [D]t-  [Em]a    [B7]þér    [Em]krans
[A]þín  [D]ir   [A]hersk[E7]arar, [A]tíman[E7]na s   [A]afn.
Fyrir [G]þér [D]er einn dagur sem [A]þú  [Bm]sun   [F#]d    [Bm]ár,   
og [F#m]þús-    [Bm]und ár [F#m]dagur [C#7]ei m    [F#m]eir,    
eitt [D]eilífð[A]ar   [D]smáb[Bm]lóm með [Em]titran[B7]di t   [Em]ár,   
[G]sem [D]til  [G]bið  [D]ur   [A]Guð [A#dim]sinn og [Bm]deyr.
[A]Íslands [D]þúsund [A]ár!  
[A7]Íslands [D]þús  [Bm]und    [A]ár!  
[A7]Eitt [D]eilífð[A]ar s[D]máb  [Bm]lóm með [Em]titran[B7]di t   [Em]ár,   
[G]sem t[D]ilbiður Guð s[A7]inn og d[D]eyr.

Ó, Guð vors lands, ó, lands vors Guð!
Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn.
Úr sólkerfum himnanna hnýt-a þér krans
þínir herskarar, tímanna safn.
Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár,
og þús-und ár dagur ei meir,
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður Guð sinn og deyr.
Íslands þúsund ár!
Íslands þúsund ár!
Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður Guð sinn og deyr.

Chords

 • D
 • A
 • Bm
 • Em
 • G
 • A7
 • B7
 • E7
 • F#
 • F#m
 • C#7
 • A#dim

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...