Enter

Ljóminn (lag úr "Ljóma"-auglýsingunni frá 2002)

Song Author Þjóðlag Lyrics by: Jónas frá Grjóthálsi Performer: Ríó Tríó Submitted by: thorarinn93
[G]Veistu hvað Ljóminn er [C]ljómandi góður,
[D]ljóminn er betr'en ég [G]hugsaði mér.
Hann hefur ljómandi [C]fjörefnafóður,
og [D]fullkomin næring, er [G]ljómi'handa þér.

[G7]Ljóminn á skilið það [C]lof sem hann fær.
[D]Ljóminn hann verkar frá [G]hvirli'oní [D]tær.
Ef [G]Ljómann þú bræðir og [C]Ljómann þú snæðir
mun [D]Ljóminn að eilífu [G]verða þér kær

Veistu hvað Ljóminn er ljómandi góður,
ljóminn er betr'en ég hugsaði mér.
Hann hefur ljómandi fjörefnafóður,
og fullkomin næring, er ljómi'handa þér.

Ljóminn á skilið það lof sem hann fær.
Ljóminn hann verkar frá hvirli'oní tær.
Ef Ljómann þú bræðir og Ljómann þú snæðir
mun Ljóminn að eilífu verða þér kær

Chords

  • G
  • C
  • D
  • G7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...