Enter

Litlir kassar

Song Author Malvina Reynolds Lyrics by: Þórarinn Guðnason Performer: Þokkabót Submitted by: Anonymous
Litlir [C]kassar á lækjarbakka,
litlir kassar úr dinga-dinga-ling.
Litlir [G]kassar, litlir [F]kassar,
litlir [C]kassar, allir [G]eins.

Einn er [C]rauður, annar gulur,
þriðji fjólublár og fjórði röndóttur
allir [G]búnir til úr dinga[F]linga,
enda [C]eru þeir [G]allir [C]eins. [G]    [C]    

Og í hús[C]unum eiga heima,
ungir námsmenn sem ganga í háskóla,
sem lætur [G]þá inn í litla [F]kassa,
litla [C]kassa, alla [G]eins.

Þeir gerast [C]læknar og lögfræðingar
og landsbankastjórnendur,
og í þeim [G]öllum er dinga[F]linga,
enda [C]eru þeir [G]allir [C]eins. [G]    [C]    

Þeir stunda sól[C]böð og sundlaugarnar
og sjússa í Naustinu
og eignast [G]allir börn og [F]buru
og börnin [C]eru skírð og [G]fermd.

Og börnin [C]eru send í sveitina
og síðan beint í Háskólann
sem lætur [G]þau inn í litla [F]kassa
og út úr [C]þeim koma allir [G]eins.

Og ungu [C]mennirnir allir fara
út í bisness og stofna heimili,
og svo er [G]fjölskyldan sett í [F]kassa,
solitla [C]kassa, alla [G]eins.

Einn er [C]rauður, annar gulur,
þriðji fjólublár og fjórði röndóttur
allir [G]búnir til úr dinga[F]linga,
enda [C]eru þeir [G]allir [C]eins. [G]    [C]    

Litlir [C]kassar á lækjarbakka,
litlir kassar úr dinga-dinga-ling.
Litlir [G]kassar, litlir [F]kassar,
litlir [C]kassar, allir [G]eins.

Litlir [C]kassar á lækjarbakka
að lokum tæmast og fólk sem í þeim bjó
er að [G]sjálfsögðu sett í [F]kassa.
Svarta [C]kassa og [G]alla [C]eins.

Litlir kassar á lækjarbakka,
litlir kassar úr dinga-dinga-ling.
Litlir kassar, litlir kassar,
litlir kassar, allir eins.

Einn er rauður, annar gulur,
þriðji fjólublár og fjórði röndóttur
allir búnir til úr dingalinga,
enda eru þeir allir eins.

Og í húsunum eiga heima,
ungir námsmenn sem ganga í háskóla,
sem lætur þá inn í litla kassa,
litla kassa, alla eins.

Þeir gerast læknar og lögfræðingar
og landsbankastjórnendur,
og í þeim öllum er dingalinga,
enda eru þeir allir eins.

Þeir stunda sólböð og sundlaugarnar
og sjússa í Naustinu
og eignast allir börn og buru
og börnin eru skírð og fermd.

Og börnin eru send í sveitina
og síðan beint í Háskólann
sem lætur þau inn í litla kassa
og út úr þeim koma allir eins.

Og ungu mennirnir allir fara
út í bisness og stofna heimili,
og svo er fjölskyldan sett í kassa,
solitla kassa, alla eins.

Einn er rauður, annar gulur,
þriðji fjólublár og fjórði röndóttur
allir búnir til úr dingalinga,
enda eru þeir allir eins.

Litlir kassar á lækjarbakka,
litlir kassar úr dinga-dinga-ling.
Litlir kassar, litlir kassar,
litlir kassar, allir eins.

Litlir kassar á lækjarbakka
að lokum tæmast og fólk sem í þeim bjó
er að sjálfsögðu sett í kassa.
Svarta kassa og alla eins.

Chords

  • C
  • G
  • F

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...