Enter

Litli Kall

Song Author Björgvin Halldórsson Lyrics by: Jónas Friðrik Guðnason Performer: Sléttuúlfarnir Submitted by: Glamrari
[C#m]    [B]    [A]    [E]    
[C#m]    [B]    [A]    [E]    
[E]Hún var fögur og fín að sjá
[C#m]svo flestum strákum brá
[A]eins var það auðvitað með [B]hann.
[E]Hverfið allt var með öðrum svip
[C#m]eftir hún flutti þangað.
[A]Strákarnir eltust eins og [B]skot
og urðu gæjar.

[A]Utan við hennar hlið
[E]hýmdu öll [C#7]kvöld í nælon[F#m]skyrtum
og [B]totu [E]skóm.

[C#m]    [B]    [A]    [E]    
[E]Sextán ára varð alveg lens
á [C#m]leið og betri séns
[A]ártíð með alveg nýjan [B]stíl
já bíl.
[E]Gamlan síþyrstann Chevrolet
[C#m]sem rann þó furðu nett
[A]soldið á seinna hundrað[B]ið  
á góðum degi.

[A]ef hún fór út um kvöld
[E]óðara [C#7]heyrðust þungar [F#m]drunur
og [B]kagginn birtist.
[A]viltu ekki vera með
[E]viltu ekki [C#7]koma bara á [F#m]rúntinn
með [B]mér í [E]kvöld?[B]    

[E]Nei, nei, nei, nei, [B]nei,
ég bara [A]nenni ekki að hanga í [E]bíl.
[E]Nei, nei, nei, nei, [B]nei,
því að [A]aka í hring með [B]alskonar skríl
er [G#]alls ekki fyrir [C#m]mig,    
ég [A]sé þig kannski [B]seinna litli [E]kall [C]    

[F]    [Dm]    [Bb]    [C]    
[F]    [Dm]    [Bb]    [C]    
Ef [Bb]hann var ögn of seinn
[F]óþolin[D7]móð hún beið við [Gm]hliðið
uns [C]kagginn birtist
[Bb]viltu ekki vera með
[F]viltu ekki [D7]koma bara á [Gm]rúntinn
með [C]mér í [F]kvöld[C]    

[F]Nei, nei, nei, nei, [C]nei,
ég bara [Bb]nenni ekki að hanga í [F]bíl.
[F]Nei, nei, nei, nei, [C]nei,
því að aka í hring með [C]allskonar skríl
er [A]alls ekki fyrir [Dm]mig,   
ég [Bb]sé þig kannski [C]seinna litli [F]kall
[C]já, litli [F]kall
[C]já, litli [Bb]kall nei, nei, [F]nei.Hún var fögur og fín að sjá
svo flestum strákum brá
eins var það auðvitað með hann.
Hverfið allt var með öðrum svip
eftir hún flutti þangað.
Strákarnir eltust eins og skot
og urðu gæjar.

Utan við hennar hlið
hýmdu öll kvöld í nælonskyrtum
og totu skóm.


Sextán ára varð alveg lens
á leið og betri séns
ártíð með alveg nýjan stíl
já bíl.
Gamlan síþyrstann Chevrolet
sem rann þó furðu nett
soldið á seinna hundraðið
á góðum degi.

ef hún fór út um kvöld
óðara heyrðust þungar drunur
og kagginn birtist.
viltu ekki vera með
viltu ekki koma bara á rúntinn
með mér í kvöld?

Nei, nei, nei, nei, nei,
ég bara nenni ekki að hanga í bíl.
Nei, nei, nei, nei, nei,
því að aka í hring með alskonar skríl
er alls ekki fyrir mig,
ég sé þig kannski seinna litli kallEf hann var ögn of seinn
óþolinmóð hún beið við hliðið
uns kagginn birtist
viltu ekki vera með
viltu ekki koma bara á rúntinn
með mér í kvöld

Nei, nei, nei, nei, nei,
ég bara nenni ekki að hanga í bíl.
Nei, nei, nei, nei, nei,
því að aka í hring með allskonar skríl
er alls ekki fyrir mig,
ég sé þig kannski seinna litli kall
já, litli kall
já, litli kall nei, nei, nei.

Chords

 • C#m
 • B
 • A
 • E
 • C#7
 • F#m
 • G#
 • C
 • F
 • Dm
 • Bb
 • D7
 • Gm

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...