Enter

Litla Músin

Song Author Jóhann Helgason Lyrics by: Jóhann Helgason Performer: Jóhann Helgason Submitted by: MagS
[A]Ég fann litla mús, hún heitir [B]Heiða
Ég var að [Bm]greiða henni í [E]dag herra [A]Jón.
Hún er ofsa fín, hún kann að [B]dansa
og hún [Bm]dansar svo [E]vel, herra [A]Jón. [A7]    

[D]Þó að hún sé [Dm]feit   
Þá er hún [A]ofsa mikið krútt.
[B]Með rauða [D]slaufu í skottin[E]u.  [F]    [E]    

[A]Má ég ekki hafa hana [B]hjá mér?
Má ég [Bm]gefa henni [E]ost herra [A]Jón?
Ef ég fæ að hafa hana [B]hjá mér
Skal ég [Bm]gæta hennar [E]vel herra [A]Jón.[A7]    

[D]Þó að hún sé [Dm]feit   
Þá er hún [A]ofsa mikið krútt.
[B]Með rauða [D]slaufu í skottin[E]u.  [F]    [E]    

[A]Ef ég fæ að hafa hana [B]hjá mér
Skal ég [Bm]gæta hennar [E]vel herra [A]Jón.
[A]Hún skal aldrei fá að sleppa [B]frá mér.
Má ég [Bm]gefa henni [E]ost herra [A]Jón?[F#m]    
Má ég [Bm]gefa henni [E]ost herra [A]Jón?[F#m]    
Má ég [Bm]gefa henni [E]ost herra [A]Jón?

Ég fann litla mús, hún heitir Heiða
Ég var að greiða henni í dag herra Jón.
Hún er ofsa fín, hún kann að dansa
og hún dansar svo vel, herra Jón.

Þó að hún sé feit
Þá er hún ofsa mikið krútt.
Með rauða slaufu í skottinu.

Má ég ekki hafa hana hjá mér?
Má ég gefa henni ost herra Jón?
Ef ég fæ að hafa hana hjá mér
Skal ég gæta hennar vel herra Jón.

Þó að hún sé feit
Þá er hún ofsa mikið krútt.
Með rauða slaufu í skottinu.

Ef ég fæ að hafa hana hjá mér
Skal ég gæta hennar vel herra Jón.
Hún skal aldrei fá að sleppa frá mér.
Má ég gefa henni ost herra Jón?
Má ég gefa henni ost herra Jón?
Má ég gefa henni ost herra Jón?

Chords

  • A
  • B
  • Bm
  • E
  • A7
  • D
  • Dm
  • F
  • F#m

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...