Enter

Lítill fugl

Song Author Vilhelm Anton Jónsson Lyrics by: Vilhelm Anton Jónsson Performer: 200.000 Naglbítar Submitted by: Anonymous
[Em]Lítill fugl með lítinn væng
[Am]flýgur ekki [Em]hátt.
[Em]Hann söngum sorg svo undurblítt,
[Am]þið skilduð [Em]ekki neitt.

Hann [C]flaug [D]alltaf [Em]einn.

Lítill fugl á ferð um nótt
[Am]ratar ekki [Em]heim.
Nýfallinn snjór, felur allt,
[Am]allt er slétt [Em]og hvítt.

Hann [C]flaug [D]alltaf [Em]einn.

Í vetrartíð við ramman leik
[Am]flaug lítill [Em]fugl um nótt.
Með snjó á væng í vetrar fang
[Am]lagðist lítill [Em]fugl.

Hann [C]flaug [D]alltaf [Em]einn.

Lítið nef lagði undir væng,
[Am]lét aftur [Em]augun sín.
[Em]Nístings vetrar nótt, næfur mjúkur snjór
[Am]breiðir yfir [Em]lítinn fugl.

Hann [C]flaug [D]alltaf [Em]einn.

Hann [C]lá þar, hann [D]lá,  
hann [C]skalf, [D]hann [Em]svaf,
hann [C]dó, [D]hann dó, [Em]um nótt...

Lítill fugl með lítinn væng
flýgur ekki hátt.
Hann söngum sorg svo undurblítt,
þið skilduð ekki neitt.

Hann flaug alltaf einn.

Lítill fugl á ferð um nótt
ratar ekki heim.
Nýfallinn snjór, felur allt,
allt er slétt og hvítt.

Hann flaug alltaf einn.

Í vetrartíð við ramman leik
flaug lítill fugl um nótt.
Með snjó á væng í vetrar fang
lagðist lítill fugl.

Hann flaug alltaf einn.

Lítið nef lagði undir væng,
lét aftur augun sín.
Nístings vetrar nótt, næfur mjúkur snjór
breiðir yfir lítinn fugl.

Hann flaug alltaf einn.

Hann lá þar, hann lá,
hann skalf, hann svaf,
hann dó, hann dó, um nótt...

Chords

  • Em
  • Am
  • C
  • D

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...