Enter

Lítið jólalag

Song Author Jóhannes Gíslason Lyrics by: Gísli Gíslason Performer: Jóhannes Gíslason Submitted by: Forseti
[C]Þetta er líti[G]ð jólalag
um ljós[F]ið skært o[Em]g bjart,
sem að g[Am]eymir öll m[Bb]ín g   [Am]ömlu   [G] ár.

[C]Logar milt ljó[G]s á jóladag,
[F]sem lýsir myrkrið sv[Em]art   
en á h[Am]varmi glitra tö[Bb]fragleði [G]tár.

G[C]óðar minninga[Em]r varða veginn minn
[Bb]og veita mér s[Am]kjól,
þar bað[Dm]ar ljósið b[Bb]ernskunnar j[G]ól.  
[C]Elsku pabbi minn eldar kal[Em]kúninn
[Bb]að eldgömlum [Am]sið,   
en í m[F]ömmu sé ég[G] fegurð og f[C]rið.

[C]Hlusta á ömmu syn[G]gja sálm
[F]og söngla hl[Em]jóðlátt með
þá er h[Am]átíð gengin [Bb]helg   [Am] í b   [G]æ.  

[C]Læðist við tré með h[G]uliðshjálm,
[F]ég hef þar pakka margskonar [Em]séð   
sem ég [Am]sæll og glaður[Bb] seinna loksins[G] fæ.

[C]Góðar minning[Em]ar varða veginn minn
[Bb]og veita mér sk[Am]jól,   
þar bað[Dm]ar ljósið ber[Bb]nskunnar [G]jól.
[C]Elsku pabbi minn eldar ka[Em]lkúninn
[Bb]að eldgömlum [Am]sið,   
en í m[F]ömmu sé ég[G] fegurð og f[C]rið.

þetta jól[F]al  [G]jós lifir [C]með mér alla[Am] tíð   
[F]og það lýsir mína[Dm] vegferð ár og [G]síð.

[C]Góðar minning[Em]ar varða veginn minn
[Bb]og veita mér sk[Am]jól,   
þar bað[Dm]ar ljósið [Bb]bernskunnar[G] jól.
[C]Elsku pabbi minn eldar kal[Em]kúninn
[Bb]að eldgömlum [Am]sið,   
en í m[F]ömmu sé ég fe[G]gurð og f[C]rið.

en í m[F]ömmu sé ég f[G]egurð og fri[C]ð.  

Þetta er lítið jólalag
um ljósið skært og bjart,
sem að geymir öll mín gömlu ár.

Logar milt ljós á jóladag,
sem lýsir myrkrið svart
en á hvarmi glitra töfragleði tár.

Góðar minningar varða veginn minn
og veita mér skjól,
þar baðar ljósið bernskunnar jól.
Elsku pabbi minn eldar kalkúninn
að eldgömlum sið,
en í mömmu sé ég fegurð og frið.

Hlusta á ömmu syngja sálm
og söngla hljóðlátt með
þá er hátíð gengin helg í bæ.

Læðist við tré með huliðshjálm,
ég hef þar pakka margskonar séð
sem ég sæll og glaður seinna loksins fæ.

Góðar minningar varða veginn minn
og veita mér skjól,
þar baðar ljósið bernskunnar jól.
Elsku pabbi minn eldar kalkúninn
að eldgömlum sið,
en í mömmu sé ég fegurð og frið.

þetta jólaljós lifir með mér alla tíð
og það lýsir mína vegferð ár og síð.

Góðar minningar varða veginn minn
og veita mér skjól,
þar baðar ljósið bernskunnar jól.
Elsku pabbi minn eldar kalkúninn
að eldgömlum sið,
en í mömmu sé ég fegurð og frið.

en í mömmu sé ég fegurð og frið.

Chords

  • C
  • G
  • F
  • Em
  • Am
  • Bb
  • Dm

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...