Enter

Lífsdansinn

Song Author Geirmundur Valtýsson Lyrics by: Hjálmar Jónsson Performer: Geirmundur Valtýsson Submitted by: Anonymous
[D]Danslagið seiðir
og götuna greiðir
[Em]geti ég verið þér nærri.
Meðan [C]tónlistin ómar
þá [Em]óskirnar frómar
í einlægni segi ég [A]þér.

[C]Styðjum hvort annað,
ég ætla það sannað
[Dm]allt brosi lífið við okkur.
Látum [Bb]vonirnar mætast,
[Dm]vaxa og rætast
í vináttu, tryggð og [G]ást.

Við skulum [C]dansa á rósum
í leiftrandi ljósum,
[Dm]lífsmarkið setja hátt.
[D]Hamingju leita og lífsdansinn þreyta í [G]sátt.
Þetta [C7]augnablik er ævintýr
sem [F]ekki líður [D7]hjá   
og [G]án þess verður lífið lítils [C]virði.

Danslagið seiðir
og götuna greiðir
að geti ég verið þér nærri.
Meðan tónlistin ómar
þá óskirnar frómar
í einlægni segi ég þér.

Styðjum hvort annað,
ég ætla það sannað
að allt brosi lífið við okkur.
Látum vonirnar mætast,
vaxa og rætast
í vináttu, tryggð og ást.

Við skulum dansa á rósum
í leiftrandi ljósum,
lífsmarkið setja hátt.
Hamingju leita og lífsdansinn þreyta í sátt.
Þetta augnablik er ævintýr
sem ekki líður hjá
og án þess verður lífið lítils virði.

Chords

  • D
  • Em
  • C
  • A
  • Dm
  • Bb
  • G
  • C7
  • F
  • D7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...