Enter

Kvöl er kvennaárið

Song Author Merle Haggard Lyrics by: Þorsteinn Eggertsson Performer: Ðe lónlí blú bojs Submitted by: MagS
[C]    [G]    [C]    [C7]    [F]    
[F]    [C]    [G]    [C]    [G]    
[C]Kvöl er [G]kvenna[C]árið.
Ég kemst ekk' [C7]yfir [F]það  
hvað gert er grín að [C]konum
og þeirra mál[G]stað.

[C]Enn er [G]skilnings[C]glætan
á jafnrétt[C7]inu    [F]dimm,
núna nítján [C]hundruð
[G]sjötíu og [C]fimm. [G]    

[C]Eftir [G]aldar[C]fjórðung,
er öldin [C7]verður [F]öll,
eiga konur [C]heiminn
ef trúin flytur [G]fjöll.

En [C]ef   [G]glætan [C]ekki
neitt að [C7]ráði [F]vex,
verður glatað [C]árið
[G]sjötíu og [C]sex. [G]    

[C]Kvöl er [G]kvenna[C]árið
sem klúðurs[C7]brandar[F]i.  
Samt trúi ég að [C]konur
geri heiminn vandaðr[G]i.  

[C]Meting[G]ur og [C]stríðbrask
er' ei [C7]þeirra [F]svið.
Því vona ég að [C]vinni
[G]kvennasjónar[C]mið. [G]    

[C]Kvöl er [G]kvenna[C]árið
en ég sem [C7]móður[F]son  
set á æðra [C]kynið
alla [G]mína [C]von. [G]    [C]    Kvöl er kvennaárið.
Ég kemst ekk' yfir það
hvað gert er grín að konum
og þeirra málstað.

Enn er skilningsglætan
á jafnréttinu dimm,
núna nítján hundruð
sjötíu og fimm.

Eftir aldarfjórðung,
er öldin verður öll,
eiga konur heiminn
ef trúin flytur fjöll.

En ef glætan ekki
neitt að ráði vex,
verður glatað árið
sjötíu og sex.

Kvöl er kvennaárið
sem klúðursbrandari.
Samt trúi ég að konur
geri heiminn vandaðri.

Metingur og stríðbrask
er' ei þeirra svið.
Því vona ég að vinni
kvennasjónarmið.

Kvöl er kvennaárið
en ég sem móðurson
set á æðra kynið
alla mína von.

Chords

  • C
  • G
  • C7
  • F

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...