Enter

Kútter Sigurfari

Song Author Erlent þjóðlag Lyrics by: Jónas Árnason Performer: Papar Submitted by: Anonymous
[D]Þótt ég sestur nú sé í helgan stein
og minn stakk ég hafi hengt á [A]snaga,
[G]ennþá [D]man ég [G]glöggt árin sem ég [D]var á
Kútter Sigurfara [G]forðum [A]dag  [D]a.  

[D]Úrvals kappasveit á því skipi var
karlar þessir kunnu fisk að [A]draga.
[G]Enginn [D]skóli [G]bauðst ungum manni [D]betri en
kútter Sigurfari [G]forðum [A]dag  [D]a.  

[D]Þessi kappasveit, þetta frækna lið
kunni líka voðum vel að [A]haga.
Silgdi [D]skipa [G]hæst, silgdi skipa [D]glæstast
kútter Sigurfari [G]forðum [A]dag  [D]a.  

[D]Lagst var miðin á landið allt um kring:
undir Jökli, útaf Gerpi og [A]Skaga.
Oft var [D]dreginn [G]þá afli býsna [D]vænn á
kútter Sigurfara [G]forðum [A]dag  [D]a.  

[D]Gegnum veðrafár, gegnum manndrápssjó
alltaf slapp hann, - það var segin [A]saga.
Ekkert [D]vissu [G]menn annað eins happa[D]skip og
kútter Sigurfara [G]forðum [A]dag  [D]a.  

[D]Dátt var hlegið oft, dátt var sungið oft,
mörg var líka kveðin kátleg [A]baga,
þegar [D]haldið [G]var heim úr góðri [D]ferð á
kútter Sigurfara [G]forðum [A]dag  [D]a.  

[D]Þótt ég sestur nú sé í helgan stein
og minn stakk ég hafi hengt á [A]snaga,
ennþá [D]man ég [G]glöggt árin sem ég [D]var á
kútter Sigurfara [G]forðum [A]dag  [D]a.  

Þótt ég sestur nú sé í helgan stein
og minn stakk ég hafi hengt á snaga,
ennþá man ég glöggt árin sem ég var á
Kútter Sigurfara forðum daga.

Úrvals kappasveit á því skipi var
karlar þessir kunnu fisk að draga.
Enginn skóli bauðst ungum manni betri en
kútter Sigurfari forðum daga.

Þessi kappasveit, þetta frækna lið
kunni líka voðum vel að haga.
Silgdi skipa hæst, silgdi skipa glæstast
kútter Sigurfari forðum daga.

Lagst var miðin á landið allt um kring:
undir Jökli, útaf Gerpi og Skaga.
Oft var dreginn þá afli býsna vænn á
kútter Sigurfara forðum daga.

Gegnum veðrafár, gegnum manndrápssjó
alltaf slapp hann, - það var segin saga.
Ekkert vissu menn annað eins happaskip og
kútter Sigurfara forðum daga.

Dátt var hlegið oft, dátt var sungið oft,
mörg var líka kveðin kátleg baga,
þegar haldið var heim úr góðri ferð á
kútter Sigurfara forðum daga.

Þótt ég sestur nú sé í helgan stein
og minn stakk ég hafi hengt á snaga,
ennþá man ég glöggt árin sem ég var á
kútter Sigurfara forðum daga.

Chords

  • D
  • A
  • G

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...