Enter

Komdu til baka

[A]Það voru eitt sinn feðgar sem [E]elskuðu hvorn annan.
Þetta var [F#m]tveggja manna teymi sem að [A]enginn gat skaðað.
Gat [D]engann veginn hrapað, þeir [A]voru alltof nánir
sjáið [E]strákinn í návist og báðir þeirra álit
[A]ástin varð að báli, hvað [E]gerðist, ég sakna þín.
[F#m]Höfðum það alltaf fínt, við l[A]ifðum í paradís
[D]bara við tveir, [A]myndum þann heim.
Pabbi [E]snúðu við þú ert að fara vitlausa leið

Þegar [A]mér leið illa leita[E]ði ég alltaf til þín.
[F#m]Því hjá þér finnst mér ég vera [A]stikkfrí.
[D]Lífið er yndislegt en [A]bara með þér.
Þú átt [E]heiminn, meðan ég er eitt lítið peð.
[A]Við tveir að eilífu, [E]plís komdu til baka.
Ef [F#m]ég sakna einhvers, þá [A]sakna ég pabba.
[D]Pabbi komdu aftur, það [A]myndi bjarga deginum.
[E]Segir stoltur Kristmundsson alla eilífu

[A]Muntu [E]þekkja [F#m]mig, [A]    
[D]er ég [A]sé þig á [E]himni (Guð svaraðu mér)
[A]Muntu [E]snúa [F#m]við, [A] (Pabbi snúðu við þú ert að fara vitlausa leið)
[D]verð ég [A]í þínu [E]minni

Og þú veist ég [A]elska þig pabbi
sama [E]hvað þú hefur gert mér.
[F#m]Berst hér í gegnum allan andskotann [A]með þér.
[D]Vertu sterkur vill ekki [A]að þú hrynjir síðan.
Takk [E]fyrir að elska mig og alla, vini mína
og [A]innst inni líka finn ég að það [E]eru veikir hlekkir.
[F#m]Stend samt þér alla leið svo ég [A]þreytist ekki.
[D]Skiljum heiminn eftir [A]komum okkur burt
og förum, [E]ég skal leyfa þér að ráða hvað leið við höldum.
[A]:ví í hendur höldumst, og [E]vonandi verður dópið farið.
[F#m]Ég og þú, við [A]verðum ósigrandi.
Ég get [D]ekki lifað án þín, þú [A]mátt ekki gleyma því
og [E]pabbi ef þú deyrð þá mun ég deyja líka.
[A]Reyndu að flýja, reyndu að [E]flýja þennan heim
[F#m]svo við getum orðið aftur [A]bara tveir.
Spyr [D]spurningu, og [A]svaranna ég krefst nú.
[E]Jesú, geturðu látið pabba verða edrú?

[A]Hvað er að kveljast? [E]Hvað er að þjást?
[F#m]Síðan kom sorgin og [A]gleðin fór að sjást.
Þessi [D]ást, já, já [A]ástin er paradís.
[E]Segi það aftur já pabbi ég sakna þín.
[A]Hvað er að kveljast? [E]Hvað er að þjást?
[F#m]Síðan kom sorgin og [A]gleðin fór að sjást.
Þessi [D]ást, já, já [A]ástin er paradís.
[E]Segi það aftur já pabbi ég sakna [A]þín.


Það voru eitt sinn feðgar sem elskuðu hvorn annan.
Þetta var tveggja manna teymi sem að enginn gat skaðað.
Gat engann veginn hrapað, þeir voru alltof nánir
sjáið strákinn í návist og báðir þeirra álit
að ástin varð að báli, hvað gerðist, ég sakna þín.
Höfðum það alltaf fínt, við lifðum í paradís
bara við tveir, myndum þann heim.
Pabbi snúðu við þú ert að fara vitlausa leið

Þegar mér leið illa leitaði ég alltaf til þín.
Því hjá þér finnst mér ég vera stikkfrí.
Lífið er yndislegt en bara með þér.
Þú átt heiminn, meðan ég er eitt lítið peð.
Við tveir að eilífu, plís komdu til baka.
Ef ég sakna einhvers, þá sakna ég pabba.
Pabbi komdu aftur, það myndi bjarga deginum.
Segir stoltur Kristmundsson alla eilífu

Muntu þekkja mig,
er ég sé þig á himni (Guð svaraðu mér)
Muntu snúa við, (Pabbi snúðu við þú ert að fara vitlausa leið)
verð ég í þínu minni

Og þú veist ég elska þig pabbi
sama hvað þú hefur gert mér.
Berst hér í gegnum allan andskotann með þér.
Vertu sterkur vill ekki að þú hrynjir síðan.
Takk fyrir að elska mig og alla, vini mína
og innst inni líka finn ég að það eru veikir hlekkir.
Stend samt þér alla leið svo ég þreytist ekki.
Skiljum heiminn eftir komum okkur burt
og förum, ég skal leyfa þér að ráða hvað leið við höldum.
:ví í hendur höldumst, og vonandi verður dópið farið.
Ég og þú, við verðum ósigrandi.
Ég get ekki lifað án þín, þú mátt ekki gleyma því
og pabbi ef þú deyrð þá mun ég deyja líka.
Reyndu að flýja, reyndu að flýja þennan heim
svo við getum orðið aftur bara tveir.
Spyr spurningu, og svaranna ég krefst nú.
Jesú, geturðu látið pabba verða edrú?

Hvað er að kveljast? Hvað er að þjást?
Síðan kom sorgin og gleðin fór að sjást.
Þessi ást, já, já ástin er paradís.
Segi það aftur já pabbi ég sakna þín.
Hvað er að kveljast? Hvað er að þjást?
Síðan kom sorgin og gleðin fór að sjást.
Þessi ást, já, já ástin er paradís.
Segi það aftur já pabbi ég sakna þín.

Chords

  • A
  • E
  • F#m
  • D

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...