Enter

Komdu í kvöld

Song Author Jón Sigurðsson Lyrics by: Jón Sigurðsson Performer: Ragnar Bjarnason Submitted by: Anonymous
[C]Komd[Dm]u í    [Em]kvöld [Dm]    
út í [C]kof  [Dm]ann til [Em]mín    [A7]    
þegar [D7]sólin er sest
og [G7]máninn [Em]skín. [D#7]    [Dm]    [C#7]    

[C]Komd[Dm]u þá [Em]ein    [Dm]    
því að [C]kvöld[Dm]ið er [Em]hljótt, [A7]    
og [D7]blómin öll [G7]sofa   
sætt og [C]rótt. [B7]    [C]    

Við [C7]skulum [F]vera hér [D7/F#]heima      
og [C]vaka og dreyma,
[Em7]vef    [D#7]ur     [Dm7]nóttin örmum [Em7]hlíð     [D#7]og     [Dm7]dal.     [C#7]    

[C]Komd[Dm]u í    [Em]kvöld [Dm]    
út í [C]kof  [Dm]ann til [Em]mín    [A7]    
þegar [D7]sólin er sest
og [G7]máninn [Em]skín. [D#7]    [Dm]    [C#7]    

Komdu í kvöld
út í kofann til mín
þegar sólin er sest
og máninn skín.

Komdu þá ein
því að kvöldið er hljótt,
og blómin öll sofa
sætt og rótt.

Við skulum vera hér heima
og vaka og dreyma,
vefur nóttin örmum hlíð og dal.

Komdu í kvöld
út í kofann til mín
þegar sólin er sest
og máninn skín.

Chords

 • C
 • Dm
 • Em
 • A7
 • D7
 • G7
 • D#7
 • C#7
 • B7
 • C7
 • F
 • D7/F#
 • Em7
 • Dm7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...