Enter

Kiddi á Ósi ( Komdu og skoðaðu...)

Song Author Erlent þjóðlag Lyrics by: Stefán Jónsson Performer: Bessi Bjarnason Submitted by: jana77
[G]Ég oftast er kallaður [C]Kiddi á Ósi,
[D] n Kristján ég heiti og [G]pabbi minn Jón.
Það sæmir víst ekki að ég [C]sjálfum mér hrósi,
þá [D]segja víst flestir hann [G]Kiddi er flón.
En [G7]nú skal ég segja ykkur [C]sögu af mér,
Sem [D]sannlega [D7]töluvert [G]raunleg [D7]er.   

[G]    [C]    [D]    [D7]    [G]    
[G]Ég átti í gærkvöld í [C]erfiðu basli
[D]ég átti að láta inn [G]hestana þá.
Einn klárinn hans pabba var [C]kallaður Faxi,
og [D]krakkana reynir að [G]bíta og slá.
Hann [G7]vild ekki inn því að [C]veðrið var gott,
en [D]vék sér til [D7]hliðar og [G]laumaðist [D7]brott.

[G]    [C]    [D]    [D7]    [G]    
[G]Ég kærði mig ekkert þótt [C]klárinn væri eltinn,
[D]og kollhúfur legði, ég [G]setti á mig rögg.
Ég náði með tröllauknu [C]taki í stertinn,
þá [D]trylltist hann alveg og [G]gaf mér nú högg.
Hann [G7]sló mig í lærið í [C]loftið ég flaug,
og [D]loks kom ég [D7]niður á [G]gaddfreðinn [D7]haug.

[G]    [C]    [D]    [D7]    [G]    
[G]Nú hef ég kolbláa [C]kúlu á enni,
[D]og kjálkinn úr skorðunum [G]gengin víst er.
Og eymsla í hryggnum ég [C]allsstaðar kenni,
og [D]eitthvað er bogið við [G]nefið á mér.
Og [G7]armurinn hægri er [C]allur svo blár,
[D]aumur er [D7]rassinn og [G]maginn er [D7]sár.   

[G]    [C]    [D]    [D7]    [G]    

Ég oftast er kallaður Kiddi á Ósi,
n Kristján ég heiti og pabbi minn Jón.
Það sæmir víst ekki að ég sjálfum mér hrósi,
þá segja víst flestir hann Kiddi er flón.
En nú skal ég segja ykkur sögu af mér,
Sem sannlega töluvert raunleg er.


Ég átti í gærkvöld í erfiðu basli
ég átti að láta inn hestana þá.
Einn klárinn hans pabba var kallaður Faxi,
og krakkana reynir að bíta og slá.
Hann vild ekki inn því að veðrið var gott,
en vék sér til hliðar og laumaðist brott.


Ég kærði mig ekkert þótt klárinn væri eltinn,
og kollhúfur legði, ég setti á mig rögg.
Ég náði með tröllauknu taki í stertinn,
þá trylltist hann alveg og gaf mér nú högg.
Hann sló mig í lærið í loftið ég flaug,
og loks kom ég niður á gaddfreðinn haug.


Nú hef ég kolbláa kúlu á enni,
og kjálkinn úr skorðunum gengin víst er.
Og eymsla í hryggnum ég allsstaðar kenni,
og eitthvað er bogið við nefið á mér.
Og armurinn hægri er allur svo blár,
aumur er rassinn og maginn er sár.

Chords

  • G
  • C
  • D
  • G7
  • D7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...