Enter

Hásætisræða Jörundar

Song Author Enskt þjóðlag Lyrics by: Jónas Árnason Performer: Þrjú á palli Submitted by: cazteclo
Hér er [Em]hafsins hraustur son,
hér er [Am]hetja og eina [B7]von   
þessa k[Em]alda lands og [C]kóngur ma[B]xímús!
því skal [G]syngja og dansa dátt,
láta d[B]ynja bumbur [B7]hátt.

Bræður,[Bm] barmafyllum[B7] hverja k[Em]rús, k[B7]rús, k[Em]rús!   
Látum m[B]jöðinn fyl[B7]la hverja [Em]krús!
Ó, mín litla ljúfa,
lokkaprúða [B7]dúfa,
má ég ekk[D7]i bjóða þér að[Em] drek[B7]ka d   [Em]ús,   
í einrúmi að drekka [B7]dús?   

Ber þú,[Em] vindur, út mitt orð
vítt um[Am] Íslands bláu [B7]storð
í sveit[Em]akot og sjáman[C]ns fátækt[B] hús.
Segðu að [G]björt og betri tíð
sé nú [B]boðuð öllum [B7]lýð.   

Bræður,[Bm] barmafyllum[B7] hverja k[Em]rús, k[B7]rús, k[Em]rús!   
Látum m[B]jöðinn fyl[B7]la hverja [Em]krús!
Ó, mín litla ljúfa,
lokkaprúða [B7]dúfa,
má ég ekk[D7]i bjóða þér að[Em] drek[B7]ka d   [Em]ús,   
í einrúmi að drekka [B7]dús?   

Nú skal[Em] stríðið heilagt háð
um hið [Am]hrjáða Ísaláð;[B7]    
gengur he[Em]tja hver til h[C]ildar glöð o[B]g fús,
meðan gau[G]ðinn Guði á vald
fara g[B]rátt í bróka[B7]rhald

Bræður,[Bm] barmafyllum[B7] hverja k[Em]rús, k[B7]rús, k[Em]rús!   
Látum m[B]jöðinn fyl[B7]la hverja [Em]krús!
Ó, mín litla ljúfa,
lokkaprúða [B7]dúfa,
má ég ekk[D7]i bjóða þér að[Em] drek[B7]ka d   [Em]ús,   
í einrúmi að drekka [B7]dús?   

Sé ég g[Em]riðung hátt á hól
reisa h[Am]orn mót árdags[B7]sól;   
útí hag[Em]a svefninn los[C]ar lítil [B]mús.
Hvítur fu[G]gl á fólgið egg
undir [B]frelsis græn[B7]um hegg.

Bræður,[Bm] barmafyllum[B7] hverja k[Em]rús, k[B7]rús, k[Em]rús!   
Látum m[B]jöðinn fyl[B7]la hverja [Em]krús!
Ó, mín litla ljúfa,
lokkaprúða [B7]dúfa,
má ég ekk[D7]i bjóða þér að[Em] drek[B7]ka d   [Em]ús,   
í einrúmi að drekka [B7]dús?   

Hér er hafsins hraustur son,
hér er hetja og eina von
þessa kalda lands og kóngur maxímús!
því skal syngja og dansa dátt,
láta dynja bumbur hátt.

Bræður, barmafyllum hverja krús, krús, krús!
Látum mjöðinn fylla hverja krús!
Ó, mín litla ljúfa,
lokkaprúða dúfa,
má ég ekki bjóða þér að drekka dús,
í einrúmi að drekka dús?

Ber þú, vindur, út mitt orð
vítt um Íslands bláu storð
í sveitakot og sjámanns fátækt hús.
Segðu að björt og betri tíð
sé nú boðuð öllum lýð.

Bræður, barmafyllum hverja krús, krús, krús!
Látum mjöðinn fylla hverja krús!
Ó, mín litla ljúfa,
lokkaprúða dúfa,
má ég ekki bjóða þér að drekka dús,
í einrúmi að drekka dús?

Nú skal stríðið heilagt háð
um hið hrjáða Ísaláð;
gengur hetja hver til hildar glöð og fús,
meðan gauðinn Guði á vald
fara grátt í brókarhald

Bræður, barmafyllum hverja krús, krús, krús!
Látum mjöðinn fylla hverja krús!
Ó, mín litla ljúfa,
lokkaprúða dúfa,
má ég ekki bjóða þér að drekka dús,
í einrúmi að drekka dús?

Sé ég griðung hátt á hól
reisa horn mót árdagssól;
útí haga svefninn losar lítil mús.
Hvítur fugl á fólgið egg
undir frelsis grænum hegg.

Bræður, barmafyllum hverja krús, krús, krús!
Látum mjöðinn fylla hverja krús!
Ó, mín litla ljúfa,
lokkaprúða dúfa,
má ég ekki bjóða þér að drekka dús,
í einrúmi að drekka dús?

Chords

  • Em
  • Am
  • B7
  • C
  • B
  • G
  • Bm
  • D7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...