Enter

Jónas Ólafur Jóhannesson frá Hriflu

Song Author Megas Lyrics by: Megas Performer: Megas Submitted by: MagS
[G]Jónas frá Hriflu var [C]hollvinur [G]snauðra,
hann [C]hyglaði [G]soltnum og [A7]barg þeim frá [D]deyð.
Og [G]reið yfir landið að [C]líkna þeim ó[G]fáu  
er [C]lífvana [G]hjörðu við [D]hungur [G]neyð.

[G]Jónas [C]Ólafur, [G]Jónas [D]Ólafur
[G]Jónas [C]Ólafur [G]Jóhannes[Em]son   [Am] frá [D7]Hrifl[G]u  

Hann [G]stóð við í Grímsey og [C]stoð var hann [G]mörgum
og [C]stytta hafði [G]hjarta og [A7]heila og [D]hönd.
Uns [G]barst honum fógeta[C]bréf þar sem [G]stóð
að sem [C]brjótuður [G]laga' yrði' hann [D]hnepptur í [G]bönd.

[G]Jónas [C]Ólafur, [G]Jónas [D]Ólafur
[G]Jónas [C]Ólafur [G]Jóhannes[Em]son   [Am] frá [D7]Hrifl[G]u  

En [G]fógeta’ ei lukkaðist [C]höndur að [G]hafa
í [C]hári’ hans hann [G]hvarf burt og [A7]sást ei meir [D]þar.
En [G]frá örðum landhlutum [C]fregnir um [G]góðverk hans
[C]flugu en að [G]klófest’ann [D]tókst ekki [G]par.

[G]Jónas [C]Ólafur, [G]Jónas [D]Ólafur
[G]Jónas [C]Ólafur [G]Jóhannes[Em]son   [Am] frá [D7]Hrifl[G]u  

[G]Yfirvöld landsins þau [C]ofsóttu [G]Jónas
en [C]einatt hann [G]barg sér, oft [A7]snöggklæddur [D]braut.
Því [G]enginn var til sá að [C]tækist að [G]fanga’ hann,
hann [C]tók ekki [G]feilspor uns [D]ljánum hann [G]laut.

[G]Jónas [C]Ólafur, [G]Jónas [D]Ólafur
[G]Jónas [C]Ólafur [G]Jóhannes[Em]son   [Am] frá [D7]Hrifl[G]u  

Jónas frá Hriflu var hollvinur snauðra,
hann hyglaði soltnum og barg þeim frá deyð.
Og reið yfir landið að líkna þeim ófáu
er lífvana hjörðu við hungur neyð.

Jónas Ólafur, Jónas Ólafur
Jónas Ólafur Jóhannesson frá Hriflu

Hann stóð við í Grímsey og stoð var hann mörgum
og stytta hafði hjarta og heila og hönd.
Uns barst honum fógetabréf þar sem stóð
að sem brjótuður laga' yrði' hann hnepptur í bönd.

Jónas Ólafur, Jónas Ólafur
Jónas Ólafur Jóhannesson frá Hriflu

En fógeta’ ei lukkaðist höndur að hafa
í hári’ hans hann hvarf burt og sást ei meir þar.
En frá örðum landhlutum fregnir um góðverk hans
flugu en að klófest’ann tókst ekki par.

Jónas Ólafur, Jónas Ólafur
Jónas Ólafur Jóhannesson frá Hriflu

Yfirvöld landsins þau ofsóttu Jónas
en einatt hann barg sér, oft snöggklæddur braut.
Því enginn var til sá að tækist að fanga’ hann,
hann tók ekki feilspor uns ljánum hann laut.

Jónas Ólafur, Jónas Ólafur
Jónas Ólafur Jóhannesson frá Hriflu

Chords

  • G
  • C
  • A7
  • D
  • Em
  • Am
  • D7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...