Enter

Jólastund

Song Author Karl Örvarsson Lyrics by: Karl Örvarsson Performer: Stuðkompaníið Submitted by: gilsi
[Bb]    [Gm]    [Cm]    [F]    
[Bb]    [Gm]    [Cm]    [Ab]    
Þegar [Bb]líða fer að jólum,
[Gm]lifnar yfir mér
[Cm]ríf ég af mér slenið
og [F]drunginn burtu fer.

[Bb]Hendi skal til tekið,
[Gm]húsið sett í stand.
[Cm]kisa fer í kerið,
[D]allt skal verða grand.

[Cm]Hátíðar[F]blær
[Bb]um mig nú [G7]fær   
til að hugsa um [Cm]frið   
á [F]jörð

Jóla[Bb]sveinn birtist [Gm]hér   
jóla[Cm]gjöf gaf hann [F]mér  
jóla[Bb]snjór hylur [Gm]grund
unaðs[Cm]leg jóla[Ab]stund

Áfram [Bb]rennur upp hin stóra stund
[Gm]standa prúð í röð
[Cm]Börnin sem nú bíða spennt,
[F]pakka fá þau glöð

[Bb]Steikin inn í ofninum
[Gm]spennan stöðugt vex
[Cm]allir bíða eftir því
[D]klukkan slái sex

[Cm]Hátíðar[F]blær
[Bb]um mig nú [G7]fær   
til að hugsa um [Cm]frið   
á [F]jörð

Jóla[Bb]sveinn birtist [Gm]hér   
jóla[Cm]gjöf gaf hann [F]mér  
jóla[Bb]snjór hylur [Gm]grund
unaðs[Cm]leg jóla[Ab]stund

[Bb]    
[Bb]Jólaljósin [Eb]lýsa bjart
[Bb]lýsa þér og [Ab]mér   
[Bb]við kertaljós og [Cm]klæðin rauð
ég [Dm]kyssi á vanga [F]þér  

Jóla[Bb]sveinn birtist [Gm]hér   
jóla[Cm]gjöf gaf hann [F]mér  
jóla[Bb]snjór hylur [Gm]grund
unaðs[Cm]leg jóla[Ab]stund

Jóla[Bb]sveinn birtist [Gm]hér   
jóla[Cm]gjöf gaf hann [F]mér  
jóla[Bb]snjór hylur [Gm]grund
unaðs[Cm]leg jóla[F]stund [G7]    

Jóla[C]sveinn birtist [Am]hér   
jóla[Dm]gjöf gaf hann [G]mér  
jóla[C]snjór hylur [Am]grund
unaðs[Dm]leg jóla[Bb]stund

Jóla[C]sveinn birtist [Am]hér   
jóla[Dm]gjöf gaf hann [G]mér  
jóla[C]snjór hylur [Am]grund
unaðs[Dm]leg jóla[Bb]stundÞegar líða fer að jólum,
lifnar yfir mér
ríf ég af mér slenið
og drunginn burtu fer.

Hendi skal til tekið,
húsið sett í stand.
kisa fer í kerið,
allt skal verða grand.

Hátíðarblær
um mig nú fær
til að hugsa um frið
á jörð

Jólasveinn birtist hér
jólagjöf gaf hann mér
jólasnjór hylur grund
unaðsleg jólastund

Áfram rennur upp hin stóra stund
standa prúð í röð
Börnin sem nú bíða spennt,
pakka fá þau glöð

Steikin inn í ofninum
spennan stöðugt vex
allir bíða eftir því
að klukkan slái sex

Hátíðarblær
um mig nú fær
til að hugsa um frið
á jörð

Jólasveinn birtist hér
jólagjöf gaf hann mér
jólasnjór hylur grund
unaðsleg jólastund


Jólaljósin lýsa bjart
lýsa þér og mér
við kertaljós og klæðin rauð
ég kyssi á vanga þér

Jólasveinn birtist hér
jólagjöf gaf hann mér
jólasnjór hylur grund
unaðsleg jólastund

Jólasveinn birtist hér
jólagjöf gaf hann mér
jólasnjór hylur grund
unaðsleg jólastund

Jólasveinn birtist hér
jólagjöf gaf hann mér
jólasnjór hylur grund
unaðsleg jólastund

Jólasveinn birtist hér
jólagjöf gaf hann mér
jólasnjór hylur grund
unaðsleg jólastund

Chords

 • Bb
 • Gm
 • Cm
 • F
 • Ab
 • D
 • G7
 • Eb
 • Dm
 • C
 • Am
 • G

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...