Enter

Jólastressið

Song Author Daníel Geir Moritz Lyrics by: Daníel Geir Moritz Performer: Daníel Geir Moritz Submitted by: sindrisnaer
[C]Núna [Em]byrjar [Am]jólastressið [G]    
[C]Og sumir[Em] virðast[Am] tapa sér
[C]Mynda margra [Em]metra raðir
[Am]Til að kaupa [G]jólagjafir
[C]Sem [Em]flestir[Am] skila [G]hvort sem er


[C]Ertu búinn[Em] að þrífa[Am] kofann[G]    
[C]Og skoða[Em] jólakorta[Am]flóð   [G]    
[C]Skrifa öllum sem[Em] þú gleymdir
[Am]Sem væru kannski betur [G]geymdir
[C]Á kanarí[Em] að sleikja[Am] sooóól[G]    
[G]En mér er sama það eru að koma jól


[C]Gleðileg [G]jól  
Bababba[Am]ba   
Gleðileg [F]jól  
Bababbaba
[C]Gleðileg [G]jól  
Einu sinni[Am] enn   

[C]    [Em]    


[C]Síðan er[Em] að velja[Am] jóladressið[G]    
[C]g skella [Em]sér í spari[Am] skóna[G]    
[C]Mamma treður sér í Emkjólinn
[Am]Þennan gula enn ein [G]jólin
[C]Af fyrri[Em] sjón ég[Am] fæ aldrei nóg[G]    
G
[G]Ég fer að hlægja það eru að koma jól

[C]Gleðileg [G]jól  
Bababba[Am]ba   
Gleðileg [F]jól  
Bababbaba
[C]Gleðileg [G]jól  
Einu sinni[Am] enn   
[C]Gleðileg [G]jól  
Bababba[Am]ba   
Gleðileg [F]jól  
Bababbaba
[C]Gleðileg [G]jól  
Einu sinni[Am] enn   
[D]Gleðileg [Am]jól   
Bababba[B]ba  
Gleðileg [G]jól  
Bababbaba
[D]Gleðileg [Am]jól   
Einu sinni[B] enn [G]    

Núna byrjar jólastressið
Og sumir virðast tapa sér
Mynda margra metra raðir
Til að kaupa jólagjafir
Sem flestir skila hvort sem er

Ertu búinn að þrífa kofann
Og skoða jólakortaflóð
Skrifa öllum sem þú gleymdir
Sem væru kannski betur geymdir
Á kanarí að sleikja sooóól
En mér er sama það eru að koma jól


Gleðileg jól
Bababbaba
Gleðileg jól
Bababbaba
Gleðileg jól
Einu sinni enn

Síðan er að velja jóladressið
g skella sér í spari skóna
Mamma treður sér í Emkjólinn
Þennan gula enn ein jólin
Af fyrri sjón ég fæ aldrei nóg
G
Ég fer að hlægja það eru að koma jól

Gleðileg jól
Bababbaba
Gleðileg jól
Bababbaba
Gleðileg jól
Einu sinni enn
Gleðileg jól
Bababbaba
Gleðileg jól
Bababbaba
Gleðileg jól
Einu sinni enn
Gleðileg jól
Bababbaba
Gleðileg jól
Bababbaba
Gleðileg jól
Einu sinni enn

Chords

  • C
  • Em
  • Am
  • G
  • F
  • D
  • B

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...