Enter

Jólainnkaupin

Song Author Buck Owens og G. Anderson Lyrics by: Ólafur Gaukur Þórhallsson Performer: Guðmundur Jónsson Submitted by: gilsi
[A]    [Bb]    [A]    [Bb]    
Ég keypti [Bb]upptrekktan karl handa Kristjáni,
ég náði‘ í [Eb]kuldaskó fyrir [Bb]Jón,   
svo fékk ég bollapör handa Bergþóru
og stóð í [C7]biðröð eins og [F]flón.
Nú hef ég [Bb]verið í hundrað verslunum
að reyna að [Eb]velja á frúnna nýjan [Bb]kjól.
Ég verð að finna‘ hann í hvelli það veit ég [G7]vel,   
annars [C7]verða bara [F]engin [Bb]jól.   

[A]    [Bb]    [A]    [Bb]    
[Bb]Nú hef ég arkað og hugsað og eytt um leið
[Eb]öllum mínum penin[Bb]gum,   
og staðið og prúttað og stunið hátt
[C7]stokkbólgin á fótu[F]num.
Ég bráðum [Bb]get ekki meir, er að gefast upp
á þessum [Eb]gríðarlega skarka[Bb]la.   
Ef jólainnkaupum fer ekki að ljúka [G7]loks   
ég verð að [C7]leggjast inn á [F]spíta[Bb]la.   

[Bb]    [Eb/C]    [Bb/D]    [Bb]    
[Eb]    [Edim7]    [Bb]    
[Bb]    [Eb/C]    [Bb/D]    [Bb]    
[C7]    [F]    
[Bb]    [Eb/C]    [Bb/D]    [Bb]    
[Eb]    [Edim7]    [Bb]    
[Bb]    [Eb/C]    [Bb/D]    [G7]    
[C7]    [F]    [Bb]    
[A]    [Bb]    [A]    [Bb]    
Ég keypti [Bb]upptrekktan karl handa Kristjáni,
ég náði‘ í [Eb]kuldaskó fyrir [Bb]Jón,   
svo fékk ég bollapör handa Bergþóru
og stóð í [C7]biðröð eins og [F]flón.
Nú hef ég [Bb]verið í hundrað verslunum
að reyna að [Eb]velja á frúnna nýjan [Bb]kjól.
Ég verð að finna‘ hann í hvelli það veit ég [G7]vel,   
annars [C7]verða bara [F]engin [Bb]jól.   

[Bb]    [Eb/C]    [Bb/D]    [G7]    
já annars [C7]verða bara [F]engin [Bb]jól.   


Ég keypti upptrekktan karl handa Kristjáni,
ég náði‘ í kuldaskó fyrir Jón,
svo fékk ég bollapör handa Bergþóru
og stóð í biðröð eins og flón.
Nú hef ég verið í hundrað verslunum
að reyna að velja á frúnna nýjan kjól.
Ég verð að finna‘ hann í hvelli það veit ég vel,
annars verða bara engin jól.


Nú hef ég arkað og hugsað og eytt um leið
öllum mínum peningum,
og staðið og prúttað og stunið hátt
stokkbólgin á fótunum.
Ég bráðum get ekki meir, er að gefast upp
á þessum gríðarlega skarkala.
Ef jólainnkaupum fer ekki að ljúka loks
ég verð að leggjast inn á spítala.


Ég keypti upptrekktan karl handa Kristjáni,
ég náði‘ í kuldaskó fyrir Jón,
svo fékk ég bollapör handa Bergþóru
og stóð í biðröð eins og flón.
Nú hef ég verið í hundrað verslunum
að reyna að velja á frúnna nýjan kjól.
Ég verð að finna‘ hann í hvelli það veit ég vel,
annars verða bara engin jól.


já annars verða bara engin jól.

Chords

  • A
  • Bb
  • Eb
  • C7
  • F
  • G7
  • Eb/C
  • Bb/D
  • Edim7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...