Enter

Í Dalnum (Þjóðhátíðarlag 1999)

Song Author Helgi Jónsson Lyrics by: Helgi Jónsson Performer: Hreimur Örn Heimisson og Lundakórinn Submitted by: Anonymous
[F]    [C]    [G]    [C]    
[A]Heimaklettur heilsar hress að vanda
Herjólfsdalur [G]bíður góðan [Bm]dag    [E]    
[A]Gleði ríkir milli álfa og anda
er manna á meðal [G]raula lítið [Bm]lag    [E]    

Er [C]kvölda tekur [F]færast yfir [C]mannskapinn
undurfagrir [Bb]straumar, ljúfur [G]blær
[C]Ástin kviknar, [F]ljósadýrð um [C]himininn
[C]kveikt í hjörtum [Bb]okkar alltaf [G]fær  

[C]Brekkusöngur, [F]bálkösturinn
[Dm]allt á sínum [G]stað
[C]blíðar meyjar, [F]vaskir sveinar
[Dm]saman fylgjast [G]að  
[C]Rómantík í [F]rökkurhúmi [Am]varir ár og [D]síð  
Þegar [F]rjóðir vangar [C]bera við
frá [G]bjarma á Þjóðhátíð.

[A]Morgunroðinn mókir yfir dalnum
[G]meðan yfir tjöldin færist [Bm]ró    [E]    
[A]Ævintýr í Heimaeyjarsalnum
[G]byrja síðan seinna um þessa [Bm]nótt [E]    

Er [C]kvölda tekur [F]færast yfir [C]mannskapinn
undurfagrir [Bb]straumar, ljúfur [G]blær
[C]Ástin kviknar, [F]ljósadýrð um [C]himininn
[C]kveikt í hjörtum [Bb]okkar alltaf [G]fær  

[C]Brekkusöngur, [F]bálkösturinn
[Dm]allt á sínum [G]stað
[C]blíðar meyjar, [F]vaskir sveinar
[Dm]saman fylgjast [G]að  
[C]Rómantík í [F]rökkurhúmi [Am]varir ár og [D]síð  
Þegar [F]rjóðir vangar [C]bera við
frá [G]bjarma á Þjóðhátíð.


Heimaklettur heilsar hress að vanda
Herjólfsdalur bíður góðan dag
Gleði ríkir milli álfa og anda
er manna á meðal raula lítið lag

Er kvölda tekur færast yfir mannskapinn
undurfagrir straumar, ljúfur blær
Ástin kviknar, ljósadýrð um himininn
kveikt í hjörtum okkar alltaf fær

Brekkusöngur, bálkösturinn
allt á sínum stað
blíðar meyjar, vaskir sveinar
saman fylgjast að
Rómantík í rökkurhúmi varir ár og síð
Þegar rjóðir vangar bera við
frá bjarma á Þjóðhátíð.

Morgunroðinn mókir yfir dalnum
meðan yfir tjöldin færist ró
Ævintýr í Heimaeyjarsalnum
byrja síðan seinna um þessa nótt

Er kvölda tekur færast yfir mannskapinn
undurfagrir straumar, ljúfur blær
Ástin kviknar, ljósadýrð um himininn
kveikt í hjörtum okkar alltaf fær

Brekkusöngur, bálkösturinn
allt á sínum stað
blíðar meyjar, vaskir sveinar
saman fylgjast að
Rómantík í rökkurhúmi varir ár og síð
Þegar rjóðir vangar bera við
frá bjarma á Þjóðhátíð.

Chords

  • F
  • C
  • G
  • A
  • Bm
  • E
  • Bb
  • Dm
  • Am
  • D

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...