Enter

Hvar er lykillinn?

Song Author Stefán Hilmarsson Lyrics by: Ásmundur Þorvaldsson Performer: Ásmundur Þorvaldsson Submitted by: Glamrari
Spilast eins og „Hvar er draumurinn“ með Sálinni

[Am]Horfið lookið er [D]hafði ég [G]forðum.
[Am]Hokið bak og [D]falskan [G]góm.
[Am]Gamall maður [D]genginn úr [G]skorðum.
[Am]Gráhærður orðin en [D]fel það með [G]strýpunum.

[Am]Húðin slétt, en [D]nú er ei [G]lengur.
[Am]Lifrablettir, [D]léleg [G]tól.
[Am]Horfinn þessi [D]fallegi [G]drengur.
[Am]Fæst ekki til þess að trúa því.

[G7]Hvar er [Am]lykillinn?
[C]Hvar ertu [Dm]lykillinn af [G]æsku?
[G7]Oh oh [Am]lykillinn;
[C]Hvar í [Dm]veröldinni ert [G]þú?  
[G7]Hvar er [Am]lykillinn?

[Am]Einhverstaðar [D]ætti að [G]finna.
[Am]undir þessum [D]fellingu[G]m.  
[Am]fjörtíu ár, það [D]munar um [G]minna.
[Am]þegar þú reynir að [D]tolla í [G]tímanum.

[Am]Reyni að fitta í [D]unglinga [G]teymi,
[Am]raka eyrun [D]endrum og [G]eins.
[Am]Trúðu mér ég [D]reyni og [G]reyni,
[Am]þeir hætta ekki af mér að hæða.

[G7]Hvar er [Am]lykillinn?
[C]Hvar ertu [Dm]lykillinn af [G]æsku?
[G7]Oh oh [Am]lykillinn;
[C]Hvar í [Dm]veröldinni ert [G]þú?  

[G7]Hvar er [Am]lykillinn?
[C]Hvar ertu [Dm]lykillinn af [G]æsku?
[G7]Oh oh [Am]lykillinn;
[C]Hvar í [Dm]veröldinni ert [G]þú?  

[G7]Hvar er [Am]lykillinn.

Spilast eins og „Hvar er draumurinn“ með Sálinni

Horfið lookið er hafði ég forðum.
Hokið bak og falskan góm.
Gamall maður genginn úr skorðum.
Gráhærður orðin en fel það með strýpunum.

Húðin slétt, en nú er ei lengur.
Lifrablettir, léleg tól.
Horfinn þessi fallegi drengur.
Fæst ekki til þess að trúa því.

Hvar er lykillinn?
Hvar ertu lykillinn af æsku?
Oh oh lykillinn;
Hvar í veröldinni ert þú?
Hvar er lykillinn?

Einhverstaðar ætti að finna.
undir þessum fellingum.
fjörtíu ár, það munar um minna.
þegar þú reynir að tolla í tímanum.

Reyni að fitta í unglinga teymi,
raka eyrun endrum og eins.
Trúðu mér ég reyni og reyni,
þeir hætta ekki af mér að hæða.

Hvar er lykillinn?
Hvar ertu lykillinn af æsku?
Oh oh lykillinn;
Hvar í veröldinni ert þú?

Hvar er lykillinn?
Hvar ertu lykillinn af æsku?
Oh oh lykillinn;
Hvar í veröldinni ert þú?

Hvar er lykillinn.

Chords

  • Am
  • D
  • G
  • G7
  • C
  • Dm

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...