Lagið er upprunalega í F, hér skrifað í C með capo á 5. bandi.
{start_of_tab}
e|-----------------------------------------------------------------|
b|-----------------------------------------------------------------|
G|-----0-----0---------0-----0---------0-----0---------0-----------|
D|---2-----2-----2---0-----0-----0---2-----2-----2---2-----3-2-0---|
A|-3-----3-----3---2-----2-----2---0-----0-----0---0-------------3-|
E|-----------------------------------------------------------------|
{end_of_tab}
Brotlent voru orðin mín
úr huga mínum náðu flugi.
Auð öll mín blöð.
En vængi veitti fegurð þín,
svo blaðsíður nú fylla tugi
hjartans slög.
Nú flugtaks bíða orð í röð.
Hvað er ástin? Ört hún breytist,
ekki hik' ef þér hún veitist.
Hvað mun verða? Óvíst er.
Æskan fyrr en varir þverr.
Eilíf ást,
svo skammt að til þín sást.
Þú fórst svo brátt,
en ó, hvað við flugum hátt
Þó svo að við tímans höf
sest nú hafi þúsund sólir
ég skrifa um
um þig og það sem áður var
ástina og leyndardóminn
við lifum enn.
Í sögum lifum öllum enn.
Í sögum lifum öllum enn.
Hvað er ástin? Ört hún breytist,
ekki hik' ef þér hún veitist.
Hvað mun verða? Óvíst er.
Æskan fyrr en varir þverr.
Eilíf ást,
svo skammt að til þín sást.
Þú fórst svo brátt,
en ó, hvað við flugum hátt
en ó, hvað við flugum hátt
en ó, hvað við flugum hátt