Enter

Hreðavatnsvalsinn

Song Author Knútur R. Magnússon Lyrics by: Atli S. Þormar Performer: KK og Magnús Eiríksson Submitted by: Anonymous
Capo á 5.bandi

[D]    [A7]    [D]    [A7]    [D]    
[D]Úti við [A7]svalan [D]sæinn
[G]syng ég mín ástar[D]ljóð,
[G]dýrðlegum dagsins [D]draumum í
[E7]dvel ég við forna [A7]slóð.
[D]Þú varst minn [A7]æsku   [D]engill,
[G]ást mín var helguð [D]þér.
[G]Þegar ég hugsa um [D]horfna [B7]tíð   
[E7]hugur minn [A7]reika [D]fer.

[D]Manstu hve gaman
er sátum við saman
í sumarkvöldsins blæ,
sól var sest við [A7]sæ,   
svefnhöfgi' yfir [D]bæ.  
Við hörpurnar óma
í hamingjuljóma
þá hjörtu' okkar börðust ótt,
allt var orðið [A7]hljótt
yfir færðist [D]nótt. [D7]    

[G]Dreymandi' í örmum þér
[D]alsæl ég gleymdi mér,
[A7]unaði fylltist mín [D]sál. [D7]    
[G]Brostirðu blítt til mín
[D]blikuðu augun þín,
[E7]birtu mér huga þíns [A7]mál.   

[D]Manstu hve gaman
er sátum við saman
í sumarkvöldsins blæ,
sól var sest við [A7]sæ,   
svefnhöfgi' yfir [D]bæ.  

[D]    
[B7]sól var sest við [E7]sæ,   
[A7]svefnhöfgi' yfir [D]bæ.  

Capo á 5.bandi


Úti við svalan sæinn
syng ég mín ástarljóð,
dýrðlegum dagsins draumum í
dvel ég við forna slóð.
Þú varst minn æskuengill,
ást mín var helguð þér.
Þegar ég hugsa um horfna tíð
hugur minn reika fer.

Manstu hve gaman
er sátum við saman
í sumarkvöldsins blæ,
sól var sest við sæ,
svefnhöfgi' yfir bæ.
Við hörpurnar óma
í hamingjuljóma
þá hjörtu' okkar börðust ótt,
allt var orðið hljótt
yfir færðist nótt.

Dreymandi' í örmum þér
alsæl ég gleymdi mér,
unaði fylltist mín sál.
Brostirðu blítt til mín
blikuðu augun þín,
birtu mér huga þíns mál.

Manstu hve gaman
er sátum við saman
í sumarkvöldsins blæ,
sól var sest við sæ,
svefnhöfgi' yfir bæ.


sól var sest við sæ,
svefnhöfgi' yfir bæ.

Chords

  • D
  • A7
  • G
  • E7
  • B7
  • D7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...