Enter

Heyr, himna smiður

Song Author Þorkell Sigurbjörnsson Lyrics by: Kolbeinn Tumason Performer: Árstíðir Submitted by: gilsi
[Dm]Heyr, [F]himn[C]a   [Dm]smiður, hvers [F]skáld[C]ið   [Dm]biður,
[Bb]komi [F]mjúk til [C]mín mi[Am]skunn[Bm]in    [E]þín.
[C]Því [G]heit eg á [Am]þig, [F]þú   [Dm]hefur [Em]skaptan [F]mig,
[Dm]ég er [Am]þrællinn [Bb]þinn, [Gm]þú    [Dm/A]ert Drott[Am]inn    [D]minn.

[Dm]Guð, [F]heit [C]eg   [Dm]á þig, að [F]græð[C]ir   [Dm]mig,   
[Bb]minnst, [F]mildingur, [C]mín, mest [Am]þurf   [Bm]um    [E]þín.
[C]Ryð þú, [G]röðla [Am]gramur, [F]ríklynd[Dm]ur    [Em]og    [F]framur,
[Dm]hölds [Am]hverri [Bb]sorg úr [Gm]hjart [Dm/A]a     [Am] b   [D]org.

[Dm]Gæt, [F]mild[C]ing  [Dm]ur, mín, mest [F]þurf[C]um   [Dm]þín   
[Bb]helzt [F]hverja [C]stund á [Am]höld   [Bm]a    [E]grund.
[C]Set, [G]meyjar [Am]mögur, [F]máls [Dm]efn   [Em]i    [F]fögur,
[Dm]öll er [Am]hjálp af [Bb]þér, [Gm]í [Dm/A]hjart [Am]a    [D]mér.

Heyr, himna smiður, hvers skáldið biður,
komi mjúk til mín miskunnin þín.
Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig,
ég er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn.

Guð, heit eg á þig, að græðir mig,
minnst, mildingur, mín, mest þurfum þín.
Ryð þú, röðla gramur, ríklyndur og framur,
hölds hverri sorg úr hjart a borg.

Gæt, mildingur, mín, mest þurfum þín
helzt hverja stund á hölda grund.
Set, meyjar mögur, máls efni fögur,
öll er hjálp af þér, í hjart a mér.

Chords

 • Dm
 • F
 • C
 • Bb
 • Am
 • Bm
 • E
 • G
 • Em
 • Gm
 • Dm/A
 • D

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...