Enter

Hér er fólk sem kann að djamma (This old house)

Song Author Stuart Hamblen Lyrics by: Geir Thorsteinsson Performer: Shakin' Stevens Submitted by: Geir
Hér er [D]fólk sem kann að djamma,
[D7]hér er [G]fólk sem skemmtir sér
Hér er [A7]fólk sem kann að skála
og [D]skralla [G]ærlega með [D]mér.
Hér er [D]fólk sem öll við þekkjum
[D7]hér er [G]fólk sem er mjög frjótt.
Hér er [A7]fólk sem víst mun vera
í stuði’ í alla [D]nótt.

Ég er kominn [G]hér á skemmtunina
kominn [D]hér til að lifa hátt
kominn [A7]hér til að borða’ og skála
kominn [D]hér til að [A7]syngja [D7]dátt   
kominn [G]hér til að tralla og skralla
kominn [D]hér í friði’ og sátt
Ég er kominn [A7]hér á skemmtunina
kominn hér til að lifa [D]hátt.

Hér er [D]fólk sem kann að lifa
[D7]hér er [G]fólk sem kann sig vel
Hér er [A7]fólk sem kærast er mér
[D]klukkutíma [G]ekki [D]tel  
Hér er [D]gott að eiga stundir
[D7]hjá vinum [G]mínum fram á nótt
Hér er [A7]gott að fá að vera
þótt tíminn líði allt of [D]fljótt.

Ég er kominn [G]hér á skemmtunina
kominn [D]hér til að lifa hátt
kominn [A7]hér til að borða’ og skála
kominn [D]hér til að [A7]syngja [D7]dátt   
kominn [G]hér til að tralla og skralla
kominn [D]hér í friði’ og sátt
Ég er kominn [A7]hér á skemmtunina
kominn hér til að lifa [D]hátt.

Hér er fólk sem kann að djamma,
hér er fólk sem skemmtir sér
Hér er fólk sem kann að skála
og skralla ærlega með mér.
Hér er fólk sem öll við þekkjum
hér er fólk sem er mjög frjótt.
Hér er fólk sem víst mun vera
í stuði’ í alla nótt.

Ég er kominn hér á skemmtunina
kominn hér til að lifa hátt
kominn hér til að borða’ og skála
kominn hér til að syngja dátt
kominn hér til að tralla og skralla
kominn hér í friði’ og sátt
Ég er kominn hér á skemmtunina
kominn hér til að lifa hátt.

Hér er fólk sem kann að lifa
hér er fólk sem kann sig vel
Hér er fólk sem kærast er mér
klukkutíma ekki tel
Hér er gott að eiga stundir
hjá vinum mínum fram á nótt
Hér er gott að fá að vera
þótt tíminn líði allt of fljótt.

Ég er kominn hér á skemmtunina
kominn hér til að lifa hátt
kominn hér til að borða’ og skála
kominn hér til að syngja dátt
kominn hér til að tralla og skralla
kominn hér í friði’ og sátt
Ég er kominn hér á skemmtunina
kominn hér til að lifa hátt.

Chords

  • D
  • D7
  • G
  • A7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...