Enter

Heima (Þjóðhátíðarlag 1951)

Song Author Oddgeir Kristjánsson Lyrics by: Ási í Bæ Performer: Þuríður Sigurðardóttir Submitted by: gilsi
Hún [A]rís úr sumar[B7]sænum
í [E]silkimjúkum [F#7]blænum
með [Bm]fjöll í feldi [C#7]grænum,
mín [F#m]fagra [B7]Heima[E]ey.  

Við [F#m]lífsins [E]fögnuð [A]fun  [A7]dum   
á [D]fyrstu [Dm]bernsku[A]stundum,
er [F#m]sólin hló á [B7]sundum
og [E]sigldu himin[A]fley.

[A7]Hér reri hann afi á [D]árabát
og [B7]undi sér [Em] best [B7] á s[Em]jó,   
en [F#7]amma hafði á [G#]öldunni [C#m]gát    
og [F#m]aflann úr [G#]fjörunni [C#m]dró. [E7]    

Er [A]vindur lék í [B7]voðum
og [E]vængir lyftu [F#7]gnoðum,
þeir [Bm]höfðu byr hjá [C#7]boðum    
á [F#m]blíð    [B7]vina   [E]fund.

Og [F#m]enn þeir [E]fiskinn [A]fang[A7]a   
við [D]Flúðir, [Dm]Svið og [A]Dranga,
þótt [F#m]stormur strjúki [B7]vanga,
það [E]stælir karlmanns[A]lund.

[A7]Hér reri hann afi á [D]árabát
og [B7]undi sér [Em] best [B7] á s[Em]jó,   
en [F#7]amma hafði á [G#]öldunni [C#m]gát    
og [F#m]aflann úr [G#]fjörunni [C#m]dró. [E7]    

Er [A]vindur lék í [B7]voðum
og [E]vængir lyftu [F#7]gnoðum,
þeir [Bm]höfðu byr hjá [C#7]boðum    
á [F#m]blíð    [B7]vina   [E]fund.

Og [F#m]enn þeir [E]fiskinn [A]fang[A7]a   
við [D]Flúðir, [Dm]Svið og [A]Dranga,
þótt [F#m]stormur strjúki [B7]vanga,
það [E]stælir karlmanns [A]lund.
þótt [F#m]stormur strjúki [B7]vanga,
það [E]stælir karlmanns [A]lund.

Hún rís úr sumarsænum
í silkimjúkum blænum
með fjöll í feldi grænum,
mín fagra Heimaey.

Við lífsins fögnuð fundum
á fyrstu bernskustundum,
er sólin hló á sundum
og sigldu himinfley.

Hér reri hann afi á árabát
og undi sér best á sjó,
en amma hafði á öldunni gát
og aflann úr fjörunni dró.

Er vindur lék í voðum
og vængir lyftu gnoðum,
þeir höfðu byr hjá boðum
á blíðvinafund.

Og enn þeir fiskinn fanga
við Flúðir, Svið og Dranga,
þótt stormur strjúki vanga,
það stælir karlmannslund.

Hér reri hann afi á árabát
og undi sér best á sjó,
en amma hafði á öldunni gát
og aflann úr fjörunni dró.

Er vindur lék í voðum
og vængir lyftu gnoðum,
þeir höfðu byr hjá boðum
á blíðvinafund.

Og enn þeir fiskinn fanga
við Flúðir, Svið og Dranga,
þótt stormur strjúki vanga,
það stælir karlmanns lund.
þótt stormur strjúki vanga,
það stælir karlmanns lund.

Chords

 • A
 • B7
 • E
 • F#7
 • Bm
 • C#7
 • F#m
 • A7
 • D
 • Dm
 • Em
 • G#
 • C#m
 • E7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...