Enter

Hann Árni er látinn í Leiru

Song Author Þjóðlag Lyrics by: Þjóðlag Performer: Tryggvi Tryggvason og Ýmsir Submitted by: gilsi
Hann [D]Árni er látinn í [G]Leiru og [A]lagður í ískalda [D]mold,
og burtu frá sulti og [G]seyru laus [D/A]sálin og [A]skildi við [D]hold.
Úr [A]heimi er formaður [D]farinn, sem [A]fram eftir [D]aldregi [A]svaf.
Og nú grætur þöngull og [G]þarinn því hann [A/D]Árni er [A]pillaður [D]af.  

Hann [Dm]Árni er grafinn í [Gm]garði, í [A]guðsfriði liggur hann [Dm]þar.   
Á gröf hans ei glitrar neinn [Gm]varði og [Dm/A]gróður á [A]leiðið er s[Dm]par.   
En [A]aldan og útrænan [Dm]syngja um [A]Árna við brimlanga strönd.
Og ægis húskarlar [Gm]hringa til [Dm/A]himins er [A]flogin hans [Dm]önd.   

Hann [D]Árni er látinn í [G]Leiru og [A]lagður í ískalda [D]mold,
og burtu frá sulti og [G]seyru laus [D/A]sálin og [A]skildi við [D]hold.
Úr [A]heimi er formaður [D]farinn, sem [A]fram eftir [D]aldregi [A]svaf.
Og nú grætur þöngull og [G]þarinn því hann [A/D]Árni er [A]pillaður [D]af.  

Hann Árni er látinn í Leiru og lagður í ískalda mold,
og burtu frá sulti og seyru laus sálin og skildi við hold.
Úr heimi er formaður farinn, sem fram eftir aldregi svaf.
Og nú grætur þöngull og þarinn því hann Árni er pillaður af.

Hann Árni er grafinn í garði, í guðsfriði liggur hann þar.
Á gröf hans ei glitrar neinn varði og gróður á leiðið er spar.
En aldan og útrænan syngja um Árna við brimlanga strönd.
Og ægis húskarlar hringa til himins er flogin hans önd.

Hann Árni er látinn í Leiru og lagður í ískalda mold,
og burtu frá sulti og seyru laus sálin og skildi við hold.
Úr heimi er formaður farinn, sem fram eftir aldregi svaf.
Og nú grætur þöngull og þarinn því hann Árni er pillaður af.

Chords

  • D
  • G
  • A
  • D/A
  • A/D
  • Dm
  • Gm
  • Dm/A

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...