Enter

Hani krummi (hundur svín)

Song Author Þjóðlag Lyrics by: Páll Vídalín Performer: Ýmsir Submitted by: hamarius
[C]Hani, krummi, hundur, svín
[F]hestur, mús, titt[G]lingur.
[C]Galar, krunkar, geltir, hrín
[F]gneggjar, tístir, [G]syng[C]ur.  

[G]Verður ertu víst að fá
vísu, gamli [C]Jarpur.
[G]Aldrei hefur fallið frá
frækilegri [C]garpur.

[C]Þá var taða, þá var skjól
[F]þá var fjör og [G]yndi.
[C]Þá var æska, þá var sól
[F]Þá var glatt í [G]lyn  [C]di.  

[G]Gefðu ungum gæðingum
gamla tuggu á [C]morgnunum.
[G]Launa þeir með léttfærum
lipru sterku [C]fótunum

[G]Verður ertu víst að fá
vísu, gamli [C]Jarpur.
[G]Aldrei hefur fallið frá
frækilegri [C]garpur.

[G]Taktu eftir tittlingum
trítli þeir á [C]klakanum.
[G]Metta þá af mölunum
maður af ríku [C]borðunum.

[C]Hani, krummi, hundur, svín
[F]hestur, mús, titt[G]lingur.
[C]Galar, krunkar, geltir, hrín
[F]gneggjar, tístir, [G]syn  [C]gur.

Hani, krummi, hundur, svín
hestur, mús, tittlingur.
Galar, krunkar, geltir, hrín
gneggjar, tístir, syngur.

Verður ertu víst að fá
vísu, gamli Jarpur.
Aldrei hefur fallið frá
frækilegri garpur.

Þá var taða, þá var skjól
þá var fjör og yndi.
Þá var æska, þá var sól
Þá var glatt í lyndi.

Gefðu ungum gæðingum
gamla tuggu á morgnunum.
Launa þeir með léttfærum
lipru sterku fótunum

Verður ertu víst að fá
vísu, gamli Jarpur.
Aldrei hefur fallið frá
frækilegri garpur.

Taktu eftir tittlingum
trítli þeir á klakanum.
Metta þá af mölunum
maður af ríku borðunum.

Hani, krummi, hundur, svín
hestur, mús, tittlingur.
Galar, krunkar, geltir, hrín
gneggjar, tístir, syngur.

Chords

  • C
  • F
  • G

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...