Enter

Hamingjan

Song Author Bob Merrill Lyrics by: Þorsteinn Eggertsson Performer: Ðe lónlí blú bojs Submitted by: MagS
[F#]Hamingjan

Þegar [F#]Guð var ungur, var enginn heimur
aðeins [B]niðdimm nóttin, og nakinn geymur,
svo [C#7]bjó hann til heim úr heilmiklu
[F#]og slatta af hamingju.
Hann skóp [F#]fugla og fé, fiska, blóm og tré
stjörnur, [B]tungl og sól, himinn ský og pól
síðan [C#7]fegurðina og kærleikann
[F#]loks kom [F#7]hamingjan.

Og [B]hamingjan
hún var best af öllu [F#]sköpunarverkinu
blandað [C#7]fegurð, ást og góðmennsku
varð af [F#]skærri, tærri hamingju.
En [B]hamingjan er ei öllum gefin
[F#]fremur en skýra gull
en með [C#7]viljastyrk
verður veröldin full af [F#]hamingju.

[G]Hamingjan

Er í [G]Paradís Adam Evu sá,
birtist [C]hamingjan þeim báðum hjá.
Svo kom [D7]græðgin upp eplið tældi hann
[G]en þá hvarf hamingjan
yfir [G]fugla og fé, fiska blóm og tré
stjörnur, [C]tungl og sól, himinn ský og pól
[D7]breiddist græðgin út mjög hratt
[G]haming[G7]juna batt.

Og [C]hamingjan
hún var best af öllu [G]sköpunarverkinu
blandað [D7]fegurð, ást og góðmennsku
varð af [G]skærri, tærri hamingju.
En [C]hamingjan er ei öllum gefin
[G]fremur en skýra gull
en með [D7]viljastyrk
verður veröldin full af [G]hamingju.

[G#]Hamingjan

Liðu [G#]þúsund ár og loks fæddumst við
og nú [C#]hef ég þig alltaf mér við hlið
og það [D#7]veitir mér sanna ánægju
[G#]óskipta hamingju
Núna [G#]fugla og fé, fiska blóm og tré
stjörnur, [C#]tungl og sól, himinn ský og pól
[D#7]get ég metið manna mest
[G#]en samt [G#7]ertu best

Og [C#]hamingjan
hún var best af öllu [G#]sköpunarverkinu
blandað [D#7]fegurð, ást og góðmennsku
varð af [G#]skærri, tærri hamingju.
En [C#]hamingjan er ei öllum gefin
og [G#]ef hún byrtist þér
Þá [D#7]skaltu ekki sleppa takinu
á [G#]hamingju. (Hamingju)

Hamingjan

Þegar Guð var ungur, var enginn heimur
aðeins niðdimm nóttin, og nakinn geymur,
svo bjó hann til heim úr heilmiklu
og slatta af hamingju.
Hann skóp fugla og fé, fiska, blóm og tré
stjörnur, tungl og sól, himinn ský og pól
síðan fegurðina og kærleikann
loks kom hamingjan.

Og hamingjan
hún var best af öllu sköpunarverkinu
blandað fegurð, ást og góðmennsku
varð af skærri, tærri hamingju.
En hamingjan er ei öllum gefin
fremur en skýra gull
en með viljastyrk
verður veröldin full af hamingju.

Hamingjan

Er í Paradís Adam Evu sá,
birtist hamingjan þeim báðum hjá.
Svo kom græðgin upp eplið tældi hann
en þá hvarf hamingjan
yfir fugla og fé, fiska blóm og tré
stjörnur, tungl og sól, himinn ský og pól
breiddist græðgin út mjög hratt
hamingjuna batt.

Og hamingjan
hún var best af öllu sköpunarverkinu
blandað fegurð, ást og góðmennsku
varð af skærri, tærri hamingju.
En hamingjan er ei öllum gefin
fremur en skýra gull
en með viljastyrk
verður veröldin full af hamingju.

Hamingjan

Liðu þúsund ár og loks fæddumst við
og nú hef ég þig alltaf mér við hlið
og það veitir mér sanna ánægju
óskipta hamingju
Núna fugla og fé, fiska blóm og tré
stjörnur, tungl og sól, himinn ský og pól
get ég metið manna mest
en samt ertu best

Og hamingjan
hún var best af öllu sköpunarverkinu
blandað fegurð, ást og góðmennsku
varð af skærri, tærri hamingju.
En hamingjan er ei öllum gefin
og ef hún byrtist þér
Þá skaltu ekki sleppa takinu
á hamingju. (Hamingju)

Chords

 • F#
 • B
 • C#7
 • F#7
 • G
 • C
 • D7
 • G7
 • G#
 • C#
 • D#7
 • G#7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...