Enter

Gull og Perlur

Song Author Sænskt þjóðlag Lyrics by: Hjálmar Freysteinsson Performer: Ýmsir Submitted by: gestny
Capo on fret 2

[Am]Gulli og perlum safna sér
[Dm]sumir endalaust re[Am]yna   
vita [Dm]ekki að vinátt[Am]an er
[E7]verðmætust eðalste[Am]ina   

[Am]Gull á ég ekki að gefa þér
[Dm]og gimsteina ekki n[Am]eina   
en vi[Dm]ltu muna að vinát[Am]tan er
[E7]verðmætust eðalste[Am]ina   


Gulli og perlum safna sér
sumir endalaust reyna
vita ekki að vináttan er
verðmætust eðalsteina

Gull á ég ekki að gefa þér
og gimsteina ekki neina
en viltu muna að vináttan er
verðmætust eðalsteina

Chords

  • Am
  • Dm
  • E7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...