Enter

Grasið grænkar

Song Author Karl Olgeirsson Lyrics by: Karl Olgeirsson og Sigtryggur Baldursson Performer: Milljónamæringarnir Submitted by: rokkari
[G]Við sigldum [D]yfir [G]hafið
í [C]leit að [E]betri [Am]stað   
og [D]steytti upp á [Em]skerið
og [A7]settumst hérna [D]að  

Við[G] fundumst [D]niðrí [G]fjöru
og [C]kveiktum [E]þar upp [Am]bál   
[D]sungum okkar [Em]söngva
og [A7]drukkum landsins [D]skál


Við[G] sáum [D]ekki [G]storminn
það [C]hefði [E]engu [Am]breytt
við [D]sátum bara á [Em]kvöldin
og [A7]sungum út í [D]eitt

Grasið [G]græn[D]kar [Em]alltaf aftur
[C]sprett[E]ur í [Am]okkar spor
[D]þó núna sé [Em]sviðin jörðin
[A7]þá kemur [D]vor  

[G]deila vel [D]með [G]öðrum
svo [C]kennir [E]lífsins [Am]bók   
það [D]tvöfalt skal hann [Em]gefa   
[A7]er eitt sinn [D]tók  

Grasið [G]græn[D]kar [Em]alltaf aftur
[C]sprett[E]ur í [Am]okkar spor
[D]þó núna sé [Em]sviðin jörðin
[A7]þá kemur [D]vor  

[G]    [D]    [G]    [C]    [E]    [Am]    
[D]    [Em]    [A7]    [D]    
Og [G]þeir [D]sem hafa [G]skarað
[C]sinni [E]köku [Am]eld   
þeir [D]sitja núna [Em]eftir
Við [A7]hin siglum í [D]kveld

Grasið [G]græn[D]kar [Em]alltaf aftur
[C]sprett[E]ur í [Am]okkar spor
[D]þó núna sé [Em]sviðin jörðin
[A7]þá kemur [D]vor  

Grasið [G]græn[D]kar [Em]alltaf aftur
[C]sprett[E]ur í [Am]okkar spor
[D]þó núna sé [Em]sviðin jörðin
[A7]þá kemur [D]vor  

Við [G]siglum [D]yfir [G]hafið...

Við sigldum yfir hafið
í leit að betri stað
og steytti upp á skerið
og settumst hérna að

Við fundumst niðrí fjöru
og kveiktum þar upp bál
sungum okkar söngva
og drukkum landsins skál

Við sáum ekki storminn
það hefði engu breytt
við sátum bara á kvöldin
og sungum út í eitt

Grasið grænkar alltaf aftur
sprettur í okkar spor
þó núna sé sviðin jörðin
þá kemur vor

Að deila vel með öðrum
svo kennir lífsins bók
það tvöfalt skal hann gefa
sá er eitt sinn tók

Grasið grænkar alltaf aftur
sprettur í okkar spor
þó núna sé sviðin jörðin
þá kemur vorOg þeir sem hafa skarað
að sinni köku eld
þeir sitja núna eftir
Við hin siglum í kveld

Grasið grænkar alltaf aftur
sprettur í okkar spor
þó núna sé sviðin jörðin
þá kemur vor

Grasið grænkar alltaf aftur
sprettur í okkar spor
þó núna sé sviðin jörðin
þá kemur vor

Við siglum yfir hafið...

Chords

  • G
  • D
  • C
  • E
  • Am
  • Em
  • A7

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...