Enter

Glaðasti hundur í heimi

Song Author Dr. Gunni Lyrics by: Dr. Gunni Performer: Friðrik Dór Submitted by: eggigeggi1
Capo on fret 2
( upprunaleg tóntegund er D )

Gítar 1 ( spilaður 3 sinnum ATH* með capó á 2. bandi )
tabstave notes 3/5 3/5 2/4 2/4 0/5 0/5 3/5 3/5 1/6 1/6 3/4 2/4 0/4 3/5

Gítar 2 (spilaður með gítar 1 í 3. sinn)
tabstave notes 2/4 2/4 0/3 0/3 3/5 3/5 2/4 2/4 0/5 0/5 3/4 2/4 0/4 3/5

[C]    [Am]    [F]    
[C]    [Am]    [F]    
[C]    [Am]    [F]    
[G]    [G]    
[C]Ég er glaðasti, glaðasti, [Dm]glaðasti hundur í heimi.
Mér er [F]klappað á hverjum [G]degi og ég er að [C]fílaða´.
[C]Ég er glaðasti, glaðasti, [Dm]glaðasti hundur í heimi.
Lífið [F]henti í mig [G]beini og ég ætla að [C]nagaða'.

Ég hoppa út um holt og [C]hóla,
bæði gelti og span[Dm]góla.
Í [F]dag ég ætla [G]mér bara að [C]dóla.

Ég er frjáls og engum [C]háður,
bæði elskaður og [Dm]dáður.
Í [F]hundaskóla [G]lífsins hef ég margar [Am]gráður ohh ohh [G]ho  

[C]Ég er glaðasti, glaðasti, [Dm]glaðasti hundur í heimi.
Mér er [F]klappað á hverjum [G]degi og ég er að [C]fílaða´.
[C]Ég er glaðasti, glaðasti, [Dm]glaðasti hundur í heimi.
Lífið [F]henti í mig [G]beini og ég ætla að [C]nagaða'.

Bak við kjötbúðina [C]slóra,
hitti Konráð Bé og [Dm]Óla.   
Þeir [F]láta mig fá [G]pulsu svaka [C]stóra.

Ég ætla nið´rí fjöru að [C]skreppa,
gá hvort ég finni aðra [Dm]seppa.
Ef [F]ég sé hundsrass [G]læt ég hann ekki [Am]sleppa. ohh ohh [G]ho  

[D]Ég er glaðasti, glaðasti, [Em]glaðasti hundur í heimi
Mér er [G]klappað á hverjum [A]degi og ég er að [D]fílaða´.
[D]Ég er glaðasti, glaðasti, [Em]glaðasti hundur í heimi
lífið [G]henti í mig [A]beini og ég ætla að [D]nagaða´.

[D]Ég er glaðasti, glaðasti, [Em]glaðasti hundur í heimi
Mér er [G]klappað á hverjum [A]degi og ég er að [D]fílaða´.
[D]Ég er glaðasti, glaðasti, [Em]glaðasti hundur í heimi
lífið [G]henti í mig [A]beini og ég ætla að [D]nagaða´.

[D]Ég er glaðasti, glaðasti, [Em]glaðasti hundur í heimi
Mér er [G]klappað á hverjum [A]degi og ég er að [D]fílaða´.
[D]Ég er glaðasti, glaðasti, [Em]glaðasti hundur í heimi
lífið [G]henti í mig [A]beini og ég ætla að [D]nagaða´.

( upprunaleg tóntegund er D )

Gítar 1 ( spilaður 3 sinnum ATH* með capó á 2. bandi )
{start_of_tab}
e|-----------------|-----------------|
B|-----------------|-----------------|
G|-----------------|-----------------|
D|-----2-2---------|---------3-2-0---|
A|-3-3-----0-0-3-3-|---------------3-|
E|-----------------|-1-1-------------|
{end_of_tab}

Gítar 2 (spilaður með gítar 1 í 3. sinn)
{start_of_tab}
e|-----------------|-----------------|
B|-----------------|-----------------|
G|-----0-0---------|-----------------|
D|-2-2---------2-2-|---------3-2-0---|
A|---------3-3-----|-0-0-----------3-|
E|-----------------|-----------------|
{end_of_tab}

Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi.
Mér er klappað á hverjum degi og ég er að fílaða´.
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi.
Lífið henti í mig beini og ég ætla að nagaða'.

Ég hoppa út um holt og hóla,
bæði gelti og spangóla.
Í dag ég ætla mér bara að dóla.

Ég er frjáls og engum háður,
bæði elskaður og dáður.
Í hundaskóla lífsins hef ég margar gráður ohh ohh ho

Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi.
Mér er klappað á hverjum degi og ég er að fílaða´.
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi.
Lífið henti í mig beini og ég ætla að nagaða'.

Bak við kjötbúðina slóra,
hitti Konráð Bé og Óla.
Þeir láta mig fá pulsu svaka stóra.

Ég ætla nið´rí fjöru að skreppa,
gá hvort ég finni aðra seppa.
Ef ég sé hundsrass læt ég hann ekki sleppa. ohh ohh ho

Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
Mér er klappað á hverjum degi og ég er að fílaða´.
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
lífið henti í mig beini og ég ætla að nagaða´.

Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
Mér er klappað á hverjum degi og ég er að fílaða´.
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
lífið henti í mig beini og ég ætla að nagaða´.

Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
Mér er klappað á hverjum degi og ég er að fílaða´.
Ég er glaðasti, glaðasti, glaðasti hundur í heimi
lífið henti í mig beini og ég ætla að nagaða´.

Chords

  • C
  • Am
  • F
  • G
  • Dm
  • D
  • Em
  • A

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...