Enter

Getur verið?

Song Author Guðmundur Jónsson Lyrics by: Stefán Hilmarsson Performer: Sálin hans Jóns míns Submitted by: rokkari
[Bb]Hvert sem ég fer.
Hvar sem ég er.
Hvort sem ég dvelst þar eða hér
heldur [Eb]hugur minn til
- hugur minn til
[Bb]hjá þér - já, hjá þér.
[Bb]Þó rigni í nótt
og þarnæstu nótt.
Þótt spáin sé slæm og útlitið ljótt
skal ég [Eb]þramma til þín
- þramma til þín
og [Bb]krjúpa á kné.

[F]Getur verið - að þú [Gm]viljir mig [Eb]ei   
[F]Getur verið - að þú [Eb]viljir ei mann eins og mig.

[Bb]Í ökkla ég veð
slyddu og snjó.
arka yfir eld - ég fæ aldrei nóg.
Já, það [Eb]kemur að því
- kemur að því
[Bb]ég klófesti þig.

[Bb]Tinda ég klíf
hrófla á mér hnéð.
Brýt niður berg ef þarf ég þess með.
Nei, [Eb]ég gefst ekki upp,
- gefst ekki upp
og [Bb]staulast til þín.

[F]Getur verið - að þú [Gm]viljir mig [Eb]ei   
[F]Getur verið - að þú [Gm]neitir mér [Eb]mey?   
[F]Getur verið - að þú [Eb]viljir ei mann eins og mig.

[C]Hvert sem ég fer.
Hvar sem ég er.
Hvort sem ég dvelst þar eða hér
heldur [F]hugur minn til
- hugur minn til
[C]hjá þér - já, hjá þér.

[G]Getur verið - að þú [Am]viljir mig [F]ei?  
[G]Getur verið - að þú [Am]neitir mér [F]mey?
[G]Getur verið - að þú [F]viljir ei mann eins og mig.

Hvert sem ég fer.
Hvar sem ég er.
Hvort sem ég dvelst þar eða hér
heldur hugur minn til
- hugur minn til
hjá þér - já, hjá þér.
Þó rigni í nótt
og þarnæstu nótt.
Þótt spáin sé slæm og útlitið ljótt
skal ég þramma til þín
- þramma til þín
og krjúpa á kné.

Getur verið - að þú viljir mig ei
Getur verið - að þú viljir ei mann eins og mig.

Í ökkla ég veð
slyddu og snjó.
arka yfir eld - ég fæ aldrei nóg.
Já, það kemur að því
- kemur að því
að ég klófesti þig.

Tinda ég klíf
hrófla á mér hnéð.
Brýt niður berg ef þarf ég þess með.
Nei, ég gefst ekki upp,
- gefst ekki upp
og staulast til þín.

Getur verið - að þú viljir mig ei
Getur verið - að þú neitir mér mey?
Getur verið - að þú viljir ei mann eins og mig.

Hvert sem ég fer.
Hvar sem ég er.
Hvort sem ég dvelst þar eða hér
heldur hugur minn til
- hugur minn til
hjá þér - já, hjá þér.

Getur verið - að þú viljir mig ei?
Getur verið - að þú neitir mér mey?
Getur verið - að þú viljir ei mann eins og mig.

Chords

  • Bb
  • Eb
  • F
  • Gm
  • C
  • G
  • Am

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...