Enter

Gestir út um allt

Song Author Leifur Hauksson og Valgeir Guðjónsson Lyrics by: Pétur Gunnarsson Performer: Hrekkjusvín Submitted by: Golli
[Bm]Hvað er um að vera, hvað gengur hér á,
hvers vegna er ljós í stofunni?[C#]    
[Em]Hvað lykt er þetta, hver [Bm]öskrar eins og ljón?
[C#]Danslög af plötum [F#]leikin á grammó[F#7]fón.    

[Bm]Við opnum varlega dyrnar og læðumst fram á gang
lítum inn í stofuna og sjá;[C#]    
[Em]pabbi er upp á borði og [Bm]æpir: Ykkar skál, félagar!
úr [G]augum mömmu [F#]brennur skrýtið [Bm]bál.   

Það [Em]eru gestir út um allt
[Bm]drekka eitthvað annað en malt.
[Em]Hver er að baða sig í [F#]fötunum?[F#7]    

[Bm]    [C#]    [Em]    [Bm]    [G]    [F#]    [Bm]    
Það [Em]eru gestir út um allt
[Bm]drekka eitthvað annað en malt.
[Em]Gömul kona inn í [F#]kústaskáp.[F#7]    

[Bm]Karl með ístru hneggjar, á fjóra fætur fer,
kona opnar gin og skellihlær.[C#]    
[Em]Karíus og Baktus [Bm]flögra um stofuna,
[G]fuglabúrið [F#]mátar flugfrey[Bm]ja.   

Það [Em]eru gestir út um allt
[Bm]drekka eitthvað annað en malt.
[Em]Tossari að leiða gullfisk[F#]inn.   [F#7]    [Bm]    

Hvað er um að vera, hvað gengur hér á,
hvers vegna er ljós í stofunni?
Hvað lykt er þetta, hver öskrar eins og ljón?
Danslög af plötum leikin á grammófón.

Við opnum varlega dyrnar og læðumst fram á gang
lítum inn í stofuna og sjá;
pabbi er upp á borði og æpir: Ykkar skál, félagar!
úr augum mömmu brennur skrýtið bál.

Það eru gestir út um allt
að drekka eitthvað annað en malt.
Hver er að baða sig í fötunum?


Það eru gestir út um allt
að drekka eitthvað annað en malt.
Gömul kona inn í kústaskáp.

Karl með ístru hneggjar, á fjóra fætur fer,
kona opnar gin og skellihlær.
Karíus og Baktus flögra um stofuna,
fuglabúrið mátar flugfreyja.

Það eru gestir út um allt
að drekka eitthvað annað en malt.
Tossari að leiða gullfiskinn.

Chords

  • Bm
  • C#
  • Em
  • F#
  • F#7
  • G

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...