Enter

Gegnum sundið

Song Author Þorgils Björgvinsson Lyrics by: Þorgils Björgvinsson Performer: Sniglabandið Submitted by: gilsi
[Cm]    [G#]    [D#]    [F]    [Gm]    
[Gm]Ég veit ei margt um [Dm]dauðann,
og [D#]finnst það ruglings[A#]legt. [F/A]    
[Gm]en bláan, hvítan og [Dm]rauðan,
[D#]nota má í [F]ýmis[Gm]legt.
Við notum þá í [Dm]fánann,
[D#]krossleggjum og finnst það [A#]flott.
Syngj[F/A]um     [Gm]“Öxar við [Dm]ána”,
[D#]drekkum gos og [F]bryðjum [Gm]gott.

[Cm]Ég keyri í gegnum [G#]sundið,
[D#]það er of þungt í mér [A#]pund   [Bdim7]ið.      
[Cm]Hvað er að sjá á mér [G#]lendarnar,
[D#]nú gefa sig lappirn[A#]ar. [Bdim7]    
[Cm]Þér finnst það kannski bara [G#]fyndið,
[D#]ég sé ekki [A#]augna[Bdim7]yndið,      
[Cm]sem að hittir þú [G#]forðum,
[D#]sitjum við bara og [A#]borðum, [Bdim7]á okkur [Cm]göt.   

[G#]    [D#/A#]    [D#]    [F]    [Gm]    
[Gm]Nú rignir í sálu [Dm]minni,
og [D#]úti er veður [A#]vott. [F/A]    
[Gm]Ég ætti að sitja [Dm]inni,
og [D#]horfa á [F]Knoll og [Gm]Tott.
Brátt knýr dauðinn að [Dm]dyrum,
og [D#]vill hafa mig á [A#]brott. [F/A]    
[Gm]Kannski um fleiri hann [Dm]spyr um,
[D#]sama hvað [F]þeir þéna [Gm]flott.

[Cm]Ég keyri í gegnum [G#]sundið,
[D#]það er of þungt í mér [A#]pund   [Bdim7]ið.      
[Cm]Hvað er að sjá á mér [G#]lendarnar,
[D#]nú gefa sig lappirn[A#]ar.   [Bdim7]    
[Cm]Þér finnst það kannski bara [G#]fyndið,
[D#]ég sé ekki [A#]augna[Bdim7]yndið,      
[Cm]sem að hittir þú [G#]forðum,
[D#]sitjum við bara og [A#]borðum, [Bdim7]á okkur [Cm]göt.   

[G#]    [D#/A#]    [D#]    [F]    
[Gm]    [Dm]    [D#]    [A#]    [F/A]    
[Gm]    [Dm]    [D#]    [F]    [Gm]    
[Gm]    [Dm]    [D#]    [A#]    [F/A]    
[Gm]    [Dm]    [D#]    [F]    [Gm]    
[Cm]Ég keyri í gegnum [G#]sundið,
[D#]það er of þungt í mér [A#]pund   [Bdim7]ið.      
[Cm]Hvað er að sjá á mér [G#]lendarnar,
[D#]nú gefa sig lappirn[A#]ar.   [Bdim7]    
[Cm]Þér finnst það kannski bara [G#]fyndið,
[D#]ég sé ekki [A#]augna[Bdim7]yndið,      
[Cm]sem að hittir þú [G#]forðum,
[D#]sitjum við bara og [A#]borðum, [Bdim7]    

[Cm] kannski bara [G#]fyndið
[D#/A#]ohh, ohh, ohh, [A#]ohh að [Bdim7]ég sé      
[Cm]Mmmmm, dara, [G#]mmmmm,
[D#]Borðum og borðum og borðum og borðum,
[A#]borðum og borðum og [Bdim7]borðum og borðum,

[Cm]    [G#]    [D#]    [A#]    [Bdim7]    
[Cm]    [G#]    [D#]    [F]    [Gm]    


Ég veit ei margt um dauðann,
og finnst það ruglingslegt.
en bláan, hvítan og rauðan,
nota má í ýmislegt.
Við notum þá í fánann,
krossleggjum og finnst það flott.
Syngjum “Öxar við ána”,
drekkum gos og bryðjum gott.

Ég keyri í gegnum sundið,
það er of þungt í mér pundið.
Hvað er að sjá á mér lendarnar,
nú gefa sig lappirnar.
Þér finnst það kannski bara fyndið,
að ég sé ekki augnayndið,
sem að hittir þú forðum,
nú sitjum við bara og borðum, á okkur göt.


Nú rignir í sálu minni,
og úti er veður vott.
Ég ætti að sitja inni,
og horfa á Knoll og Tott.
Brátt knýr dauðinn að dyrum,
og vill hafa mig á brott.
Kannski um fleiri hann spyr um,
sama hvað þeir þéna flott.

Ég keyri í gegnum sundið,
það er of þungt í mér pundið.
Hvað er að sjá á mér lendarnar,
nú gefa sig lappirnar.
Þér finnst það kannski bara fyndið,
að ég sé ekki augnayndið,
sem að hittir þú forðum,
nú sitjum við bara og borðum, á okkur göt.


Ég keyri í gegnum sundið,
það er of þungt í mér pundið.
Hvað er að sjá á mér lendarnar,
nú gefa sig lappirnar.
Þér finnst það kannski bara fyndið,
að ég sé ekki augnayndið,
sem að hittir þú forðum,
nú sitjum við bara og borðum,

kannski bara fyndið
ohh, ohh, ohh, ohh að ég sé
Mmmmm, dara, mmmmm,
Borðum og borðum og borðum og borðum,
borðum og borðum og borðum og borðum,


Chords

  • Cm
  • G#
  • D#
  • F
  • Gm
  • Dm
  • A#
  • F/A
  • Bdim7
  • D#/A#

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...