Enter

Garún

Song Author Magnús Eiríksson Lyrics by: Magnús Eiríksson Performer: Mannakorn Submitted by: rokkari
[Am]    [Dm]    [Am]    [Dm]    [G]    [Am]    [D7sus2]    [G]    
[Am]Hratt er riðið heim um hjarn
torfbærinn i tunglsljósinu [Dm]klúkir
[Am]draugalegur dökklæddur.
Myrkradjákni á hesti sínum [Dm]húkir.

[G]Tunglið hægt um himinn líður
[Am]dauður maður hesti ríður,
[D7sus2]Garún,        [G]Garún.

[Am]    [Dm]    [Am]    [Dm]    [G]    [Am]    [D7sus2]    [G]    
[Am]Höggin falla á dyrnar senn
komin er ég til enn ó, [Dm]Garún
[Am]öll mín ást í lífinu,
sem ég elskaði og tilbað alltaf [Dm]var hún.

[G]Komdu með mér út að ríða
[Am]lengi er ég búinn að bíða,
[D7sus2]Garún,        [G]Garún,

[Am]    [Dm]    [Am]    [Dm]    [G]    [Am]    [D7sus2]    [G]    
[Am]Tvímennt er úr hlaðinu
út á hálu vaðinu, smeyk [Dm]er hún.
[Am]Djákninn ríður ástarsjúkur.
Holar tóftir, berar kjúkur [Dm]Garún,

[G]Tunglið hægt um himinn líður
[Am]dauður maður hesti ríður,
[D7sus2]Garún,        [G]Garún.

[Am]    [Dm]    [Am]    [Dm]    [G]    [Am]    [D7sus2]    [G]    
[Am]    [Dm]    [Am]    [Dm]    [G]    [Am]    [D7sus2]    [G]    


Hratt er riðið heim um hjarn
torfbærinn i tunglsljósinu klúkir
draugalegur dökklæddur.
Myrkradjákni á hesti sínum húkir.

Tunglið hægt um himinn líður
dauður maður hesti ríður,
Garún, Garún.


Höggin falla á dyrnar senn
komin er ég til enn ó, Garún
öll mín ást í lífinu,
sem ég elskaði og tilbað alltaf var hún.

Komdu með mér út að ríða
lengi er ég búinn að bíða,
Garún, Garún,


Tvímennt er úr hlaðinu
út á hálu vaðinu, smeyk er hún.
Djákninn ríður ástarsjúkur.
Holar tóftir, berar kjúkur Garún,

Tunglið hægt um himinn líður
dauður maður hesti ríður,
Garún, Garún.


Chords

  • Am
  • Dm
  • G
  • D7sus2

Pick an instrument

Transpose the song

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Validating login...